Eimreiðin - 01.01.1965, Síða 50
38
EIMREIÐIN
segir í framanskráðri grein sinni, að sú þj(')ð, sem dregst aftur úr í
samgöngubótum, hún verður líka á eftir í efnalegu tilliti yfir höfuð.
En eru nú samgöngubætur vorar kornnar í það horf, sem æski-
legt væri og gæti verið? Því fer fjarri. Því verður að sönnu ekki neit-
að, að akbrautarstefnan var mikið stig fram á við frá því senr áður
var. En þó ber þess að gæta jafnframt, að þó búið væri að leggja ak-
brautir um land allt þvert og endilangt, þá værum við sanrt lrér unr
bil heilli öld á eftir flestum öðrum þjóðunr í vegagerð vorri. Skyldu
það vera álög á okkur íslendingum, að við eigunr allt af að vera
lrálfum og lreilum öldum á eftir öðrunr þjóðunr? Það lítur næstum
út fyrir það. En þan álög eru þá sannarlega okkur sjálfum að kenna.
Hafi Irvert sveitarfélag, lrver lrreppur í Noregi ráð á að konra á járn-
brautum lrjá sér, ætli þá öllu hinu íslenzka þjóðfélagi að vera of-
vaxið að konra upp einunr eða tveimur járnbrautarstúfunr. Ætli
það sé sá nrunur á kostnaðinum við járnbrautargerðina á Islandi
og í Noregi? Varla. Landslagið er líkt og ekki eru jarðirnar í svo
lráu verði á íslandi, að lrætt sé við, að land það, er sumstaðar kynni
að þurfa að kaupa undir brautirnar, yrði dýrara en í öðrunr lönd-
um. Oss er nær að lralda, að kostnaðurinn við járnbrautargjörð
á íslandi nreira að segja lrlyti að verða öllu nrinni en í Noregi.
Það verður því varla kostnaðurinn, senr verður því til fyrirstöðu,
að við fáunr járnbrautir; konri þær ekki í nánustu framtíð, þá
verður það nriklu frenrur að kenna þekkingarleysi, hugleysi og
dugieysi. En þar er við ramnran reip að draga, senr þetta þrennt er
sameinað. Sá fátæklingur, sem er vel að sér og hefur einbeittan vilja,
getur umrið bug á flestunr örðugleikum, en þeim, senr skortir þor,
þrek og þekkingu, verður liest ómögulegt, þó lrann hafi fullar
hendur I jár.
Ef alþýða nranna á íslandi þekkli járnbrautir og vissi, Irve nrarg-
víslega og nrargfalda blessun þær hafa í för nreð sér fyrir líf og efna-
lrag nranna, þá nrundi lrún ekki linna látunr fyrr en lrún væri búin
að trá í þetta nrikla töframeðal nútímans. Hún nrundi í einu liljóði
heinrta af þingmönnum sínum, að þeir legðu franr úr landssjóði svo
mikið fé til járnbrautargerðar, senr landið framast þyldi. Já, lrún
nrundi gera nreira en það. Yrði sú reyndin á, að landið gæti ekki ris-
ið undir byrðinni, nrundi hún leggja á sig nýjan skatt: járnbrautar-
skatt. Bóndinn nrundi segja við sig senr svo: þó að ég láti svo senr
eitt sauðarverð á ári þangað til járnbrautin er konrin á, hve lengi ætli
ég verði að vinna það upp? Og honum mundi ekki skjátlast nrikið í