Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Qupperneq 60

Eimreiðin - 01.01.1965, Qupperneq 60
48 EIMREIÐIN að skoða blóm, og bætt við, að upp frá þessum degi hefði prest- urinn liagað sér líkast því, sem væri hann orðinn viti sínu fjær. Keisaralega Hjákonan lét sem hún tryði ekki orðróminum. Dyggðir þessa prests voru samt þekktar í höfuðborginni, og þetta atvik varð til þess að vekja hégómgirnd konunnar. Og einmitt þess vegna, að ln'm var orðin þreytt á þeirri ;ist, sem karlmenn þessa heims veittu henni. Keisaralegu Hjákonunni var vel kunnugt um fegurð sína. Og hún var veik lyrir hverju því afli, svo senr trúarhrögðum, sem töldu legurð hennar og stöðu þýðingarlausa smámuni. Hún var orðin þreytt og leið á skyn- heiminum, og þess vegna trúði hún á Hreina Landið. Það var óhjákvæmilegt, að Jodo Budd- isminn, sem afneitaði allri feg- urð og glæsileik þessa heims sem væri hann fánýtur hégómi og spilling, hefði mikil álnif á Keisaralega Hjákonan, sem var húin að uppgötva og gera upp reikningana við sýndarljóma hirðlífsins — sýndarmennsku, sem minnti á hina síðustu og verstu tíma og úrkynjun jreirra. Menn með sérstakan áhuga fyrir ástamálum litn upp til Miklu Keisaralegu Hjákonunn- ar og töldu liana persónugerfing siðfágunar við hirðina. Vitneskj- an um það, að luin hafði aldrei gelið neinum manni ást sína, jók mjög á hróður hennar. Enda Jiótt hún innti af höndum skyld- ur sínar við Keisarann með full- komnum virðuleik og siðfágun, datt engum manni í lmg, að hún elskaði liann í hjarta sínu. Miklu Keisaralegu Hjákonuna dreymdi um ástríðu, sem lá við takmiirk þess sem unnt var að ná. Mikli Presturinn i Shiga Must- erinu var frægur fyrir dyggðir sínar, og allir í höfuðborginni vissu, að þessi aldni preláti hafði afneitað heiminum til fulls. Þess vegna kom það líka því meir að óvörum, þegar upp kom sá kvittur, að hann liefði hrifizt al legurð Keisaralegu Hjákonunn- ar og fórnað veröld framtíðar- innar hennar vegna. Meiri fórn, stærri gjöf var ekki til að afsala sér en gleði Hreina Landsins. sem var svo nálægt. Miklu Keisaralegu Hjákon- unni var hjartanlega sama uin ástarhrellur ungu spjátrung- anna, sem flykktust að hirðinni. og hún kærði sig kollótta um alla laglegu aðalsmennina, sem urðu á vegi hennar. Líkamlegiv eiginleikar karlmannanna höfðu ekki lengur neitt gildi í hennar augum. Hún hafði einungis álmga fyrir því að finna mann, sem gæti veitt henni sterkustu og dýpstu ást sem hugsanleg væri. Kona með slíkan metnað er í sannleika sagt hræðileg vera.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.