Eimreiðin - 01.01.1965, Qupperneq 60
48
EIMREIÐIN
að skoða blóm, og bætt við, að
upp frá þessum degi hefði prest-
urinn liagað sér líkast því, sem
væri hann orðinn viti sínu fjær.
Keisaralega Hjákonan lét sem
hún tryði ekki orðróminum.
Dyggðir þessa prests voru samt
þekktar í höfuðborginni, og
þetta atvik varð til þess að vekja
hégómgirnd konunnar.
Og einmitt þess vegna, að ln'm
var orðin þreytt á þeirri ;ist, sem
karlmenn þessa heims veittu
henni. Keisaralegu Hjákonunni
var vel kunnugt um fegurð sína.
Og hún var veik lyrir hverju því
afli, svo senr trúarhrögðum, sem
töldu legurð hennar og stöðu
þýðingarlausa smámuni. Hún
var orðin þreytt og leið á skyn-
heiminum, og þess vegna trúði
hún á Hreina Landið. Það var
óhjákvæmilegt, að Jodo Budd-
isminn, sem afneitaði allri feg-
urð og glæsileik þessa heims sem
væri hann fánýtur hégómi og
spilling, hefði mikil álnif á
Keisaralega Hjákonan, sem var
húin að uppgötva og gera upp
reikningana við sýndarljóma
hirðlífsins — sýndarmennsku,
sem minnti á hina síðustu og
verstu tíma og úrkynjun jreirra.
Menn með sérstakan áhuga
fyrir ástamálum litn upp til
Miklu Keisaralegu Hjákonunn-
ar og töldu liana persónugerfing
siðfágunar við hirðina. Vitneskj-
an um það, að luin hafði aldrei
gelið neinum manni ást sína,
jók mjög á hróður hennar. Enda
Jiótt hún innti af höndum skyld-
ur sínar við Keisarann með full-
komnum virðuleik og siðfágun,
datt engum manni í lmg, að hún
elskaði liann í hjarta sínu. Miklu
Keisaralegu Hjákonuna dreymdi
um ástríðu, sem lá við takmiirk
þess sem unnt var að ná.
Mikli Presturinn i Shiga Must-
erinu var frægur fyrir dyggðir
sínar, og allir í höfuðborginni
vissu, að þessi aldni preláti hafði
afneitað heiminum til fulls.
Þess vegna kom það líka því meir
að óvörum, þegar upp kom sá
kvittur, að hann liefði hrifizt al
legurð Keisaralegu Hjákonunn-
ar og fórnað veröld framtíðar-
innar hennar vegna. Meiri fórn,
stærri gjöf var ekki til að afsala
sér en gleði Hreina Landsins.
sem var svo nálægt.
Miklu Keisaralegu Hjákon-
unni var hjartanlega sama uin
ástarhrellur ungu spjátrung-
anna, sem flykktust að hirðinni.
og hún kærði sig kollótta um
alla laglegu aðalsmennina, sem
urðu á vegi hennar. Líkamlegiv
eiginleikar karlmannanna höfðu
ekki lengur neitt gildi í hennar
augum. Hún hafði einungis
álmga fyrir því að finna mann,
sem gæti veitt henni sterkustu
og dýpstu ást sem hugsanleg
væri. Kona með slíkan metnað
er í sannleika sagt hræðileg vera.