Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Side 63

Eimreiðin - 01.01.1965, Side 63
EIMREIÐIN 51 biunn að fórna einnig veröld íramtíðarinnar hennar vegna. Keisaralega Hjákonan rifjaði upp söguna um heilaga lótus- dómið. senr vegna hennar eigin djúpu trúar hafði orðið lienni SVO minnisstæð. Hún hugsaði um geysistóra lótusblómið, sem var tvohundruð og fimmtíu yojana d. Jleicld. Þessi yfirnáttúrlega nsaplanta var henni miklu frem- uraðskapi en smágjörvu lótus- ■ <!min’ sem íKitu á tjörnunum 1 hofuðborginni. Á nóttunni, Pe®aT Pu,n hlustaði á vindinn )ta í greinum trjanna í garð- num, þá virtist henni þyturinn Irámunalega daufur og J1Vers- ( agslegur í samanburði við und- llrþýðu hljómlistina í Hreina andinu, þegar vindurinn Ijlés 1 Innum dýrlegu, heilögu trjám. egar hún hugsaði um hin fram- andlegu hljóðfæri, sem héngu á "'uninum og spiluðu sjálfkrafa ‘>n þess að snert væri við þeim, P‘l annst henni hörpusöngur- ínn; seiu endurómaði í sölum ra annnar líkastur fátæklegum eftirhermum. Mikli Presturinn í Shigamust- i lnU ‘lttl 1 baráttu. í haráttu peirri sem hann háði í æsku § pgn Holdinu, hafði vonin um að l1 p.Ve,°ld Iramtíðarinnar ætíð ° 15 honum þrótt. En þessi ör- væntingarfulla barátta ellinnar, 1Un var óáð með þeirri tilfinn- ingu, að nú væri eitthvað í húfi, sem ekki yrði bætt. Honum var Jrað jafn 1 jóst og sólin á himninum, að honum mundi aldrei verða Jress auðið að fá ást sinni á Miklu Keisara- legu Hjákonunni fullnægt. Jafn- framt var hann ]>ess viss, að með- an hann væri þræll þessarar ástar, mundi hann ekki nálgast Hreina Landið. Mikli Presturinn, sem áður Iiafði lifað við svo mikið andlegt frjálsræði, hafði á einu augnahliki orðið umlukinn myrkri, og veröld framtíðarinnar var hulin dimmum skugga. Það var hugsanlegt, að hugrekkið, sem hafði hjálpað honum ung- um í baráttunni, hefði sprottið af sjálfstrausti og stolti yfir Jrví, að hann fórnaði þeim lystisemd- um af frjálsum vilja, sem hann hafði átt svo auðvelt með að veita sér. Mikli Presturinn var hræddur. Áður en eykið göfuga hafði birzt á strönd Shigavatns, hafði hann trúað Joví, að innan skamms biðj hans sælan fullkomna, Nirvana, En nu hafði hann skyndilega vaknað í myrkri skynheimsins þar sem ekki varð séð. hvað biði hans við næsta fótmál. Allar hinar margvíslegu trúar- Iegn hugleiðingar voru árangurs- fausar. Hann reyndi Hugleiðing- una um Prestafífilinn, Hugleið- inguna um Yfirsýn Heildarinn- ar og Hugleiðinguna um Hlut-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.