Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Side 69

Eimreiðin - 01.01.1965, Side 69
EIMREIÐIN 57 öimagnaðist og dæi, þá væri hún ulolt síður hólpin. Sanit sem aður, þegar leið á nöttina og kolna tók í lofti, brást henni ör- yggið. Presturinn stóð ennþá kyrr í garðinuni. Ský dró fyrir tunglið, °g hann líktist einna helzt sér- kennilegu, kvistóttu gömlu tré. „Veran þarna úti kemur mér t'kki við,“ hugsaði hún utan við sig ai angist og orðin virtust Jergmála í hjarta hennar. ■•Hvernig í ósköpunum gat þetta komið fyrir.“ Þott undarlegt rnegi virðast, g'eymdi Mikla Keisaralega Hjá- konan sinni eigin fegurð á þessu augnabliki. Eða réttara sagt, hún P'ingaði sjálfa sig ti 1 Jdcss að gleyma henni. Að' lokum tók fyrsta dagsbirt- 111 a'5' eyða náttmyrkrinu og presturmn kom í ljós í skím onui. Þarna stóð liann ennþá. Míkla Keisaralega Hjákonan iafði beðið ósigur. Hún kallaði a þjónustustúlku og skipaði 1011111 að bjóða prestinum að koma inn og krjúpa á kné fram- an við tjaldið. _ Mikli Presturinn var um það nl að tapa meðvitundinni. Hon- J!m var ekki lengur fyllilega Jost, hvort hann var heldur að nða eftir Miklu Keisaralegu Hjákonunni eða veröld framtíð- annnar. Þegar hann sá þjón- nstustúlkuna koma frá höllínni til hans út í rökkvaðan garðinn, Jjá datt honum ekki í hug, að það sem hann hafði verið að bíða eftir, væri nú loksins að upp- fyllast. Stúlkan skilaði orðsendingu húsmóður sinnar. Þegar hún hafði lokið því, rak presturinn upp hræðilegt, tæplega mann- legt liljóð. Stúlkan ætlaði að leiða hann, en hann flýtti sér af stað o<> <>ekk óstuddur í áttina o o til hallarinnar ótrúlega hröðum og öruggum skrefum. Innan við tjaldið var svo myrkt að ekki var unnt að greina líkama konunnar utan frá. Prest- urinn kraup á kné. Hann huldi andlitið í höndum sér og grét. Hann dvaldi Iengi í þessum stell- ingum án ])ess að mæla orð af vörum og líkami hans hristist sem í krampa. I morgunskímunni konr hvít liönd í ljós að innan gegnum tjaldið. Presturinn í Shigamust- erinu tók lrana í báðar hendur og þrýsti henni að enni sínu og kinn. Mikla Keisaralega Hjákonan fann, að ókunnugar kaldar hend- ur snertu hönd hennar. Jafn- framt varð hún vör við hlýjan raka. Einhver döggvaði hönd lrennar tárum sínum. Nú, þegar fölir geislar morgunsólarinnar byrjuðu að ná til hennar gegn- um fortjaldið, fyllti heit trúin hana undursamlegri hugmynd:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.