Eimreiðin - 01.01.1965, Side 69
EIMREIÐIN
57
öimagnaðist og dæi, þá væri hún
ulolt síður hólpin. Sanit sem
aður, þegar leið á nöttina og
kolna tók í lofti, brást henni ör-
yggið.
Presturinn stóð ennþá kyrr í
garðinuni. Ský dró fyrir tunglið,
°g hann líktist einna helzt sér-
kennilegu, kvistóttu gömlu tré.
„Veran þarna úti kemur mér
t'kki við,“ hugsaði hún utan við
sig ai angist og orðin virtust
Jergmála í hjarta hennar.
■•Hvernig í ósköpunum gat þetta
komið fyrir.“
Þott undarlegt rnegi virðast,
g'eymdi Mikla Keisaralega Hjá-
konan sinni eigin fegurð á þessu
augnabliki. Eða réttara sagt, hún
P'ingaði sjálfa sig ti 1 Jdcss að
gleyma henni.
Að' lokum tók fyrsta dagsbirt-
111 a'5' eyða náttmyrkrinu og
presturmn kom í ljós í skím
onui. Þarna stóð liann ennþá.
Míkla Keisaralega Hjákonan
iafði beðið ósigur. Hún kallaði
a þjónustustúlku og skipaði
1011111 að bjóða prestinum að
koma inn og krjúpa á kné fram-
an við tjaldið.
_ Mikli Presturinn var um það
nl að tapa meðvitundinni. Hon-
J!m var ekki lengur fyllilega
Jost, hvort hann var heldur að
nða eftir Miklu Keisaralegu
Hjákonunni eða veröld framtíð-
annnar. Þegar hann sá þjón-
nstustúlkuna koma frá höllínni
til hans út í rökkvaðan garðinn,
Jjá datt honum ekki í hug, að
það sem hann hafði verið að bíða
eftir, væri nú loksins að upp-
fyllast.
Stúlkan skilaði orðsendingu
húsmóður sinnar. Þegar hún
hafði lokið því, rak presturinn
upp hræðilegt, tæplega mann-
legt liljóð. Stúlkan ætlaði að
leiða hann, en hann flýtti sér af
stað o<> <>ekk óstuddur í áttina
o o
til hallarinnar ótrúlega hröðum
og öruggum skrefum.
Innan við tjaldið var svo
myrkt að ekki var unnt að greina
líkama konunnar utan frá. Prest-
urinn kraup á kné. Hann huldi
andlitið í höndum sér og grét.
Hann dvaldi Iengi í þessum stell-
ingum án ])ess að mæla orð af
vörum og líkami hans hristist
sem í krampa.
I morgunskímunni konr hvít
liönd í ljós að innan gegnum
tjaldið. Presturinn í Shigamust-
erinu tók lrana í báðar hendur
og þrýsti henni að enni sínu og
kinn.
Mikla Keisaralega Hjákonan
fann, að ókunnugar kaldar hend-
ur snertu hönd hennar. Jafn-
framt varð hún vör við hlýjan
raka. Einhver döggvaði hönd
lrennar tárum sínum. Nú, þegar
fölir geislar morgunsólarinnar
byrjuðu að ná til hennar gegn-
um fortjaldið, fyllti heit trúin
hana undursamlegri hugmynd: