Eimreiðin - 01.01.1965, Page 73
ÞjóSlífsmynd
um aldamót
Eftir
C u ðrúnu Jónsdóttur
frá Skál.
Út-Síðan er hrjóstrug og strjál-
>yggð. I>ar er há og graslítil heiði,
Sem nefnd er Skálarheiði. Austur
me^ henni að sunnan rennur
'kaftá. Heiðin er afarbrött, víða
uiii þverhníptir hamrar, en lágar
trattar brekkur frá þeim niður að
■nini. En miðja vega skerst clálítill
! 111 ’nn í heiðina, og gengur
lami upp fr;i Skaftá. Dalur þessi
Cr fa?ur °g grasgefinn, og alveg
Llm rnigdur af fjöllum, nema að
snnnan. I>ar er Skaftárelclahraun,
gratt og úfið og svo víðáttumikið
‘ ekkl sér nr yfir jrað, nema farið
Se UPP ;i lreiðarbrúnina.
ððems einn bær er í dalnum og
siendur hann í brekkunni skammt
ra annt, svo að útsýni er ekki mik-
“ærinn heitir Skál, og er það
reuiiefni. Sitt hvorttm megin við
,Unu eru ðjrip gil. Renna eftir
Penn vatnsmiklir lækir. Gil þessi
nelnast Arnagil og Mönugil. Veð-
ursæld er mikil í dalnum. T>ar er
oftast logn og hiti, j>ó að hvasst sé
annars staðar.
í>;ið var vorið 1894, sent foreldr-
ar mínir fluttu að Skál, og Jtar
dvalcfi ég <">ll mín bernskuár.
]>á var húsaskipan í Skál Jrann-
ig;
Bæjarhúsin voru hlaðin úr torfi
og grjóti, en timburjiil sneru móti
suðri. Baðstofan var aðalhúsið.
Það var svokölluð fjósbaðstola,
]>ví að undir baðstofuloftinu var
fjósið. Kýrnar voru aðalhitagjaf-
inn á vetrum, jtví að önnur upp-
hitun var ekki. Þetta var algengt
í Skaftafellssýslunni áður fyrr, ]><’>
að nú sé ]>etta breylt. Baðstofan
var nokkuð stór og öll jjiljuð. Skar-
súð var á henni. Sex rúðna gluggi
var á stafnþili. Var baðstofunni
skipt í tvennt. Þar sváfu foreldrar
mínir og við systkinin, einnig
vinnukonurnar, en þær voru oftast