Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Qupperneq 74

Eimreiðin - 01.01.1965, Qupperneq 74
EIMREIÐTN r> 2 tvær, en í norðurherberginu voru aðeins tvö rúm. Gluggi var á norð- urstafni með fjórum rúðum. Þetta var vinnumannaherbergið. Bæjardyriiar voru austan við baðstofuna og var stigi úr þeim upp í baðstofu, einnig mátti ganga J>aðan inn í fjósið. Geymsla rúm- góð var yfir bæjardyrum. Næsta hús við bæjardyr var búrið. Það var ekki Jjiljað og aðeins lítill gluggi. Þarna var allur súrmatur geymdur. Austast var eldhúsið. Þetta var hlóðaeldhús og innar af Jjví var eldiviðargeymslan. Elds- neyti var að mestu leyti tað eða skán. Mótekja var engin og kol af mjög skornum skammti, aðeins notuð til smíða. Oft var eldsneytis- skortur, og var J>á stundum brennt Jjurrum mosa, sem tekinn var í hrauninu eða melstöngum, en mel- skurður var dálítill í hrauninu, en Jjetta var neyðarúrærði, Jjví að reykur kom mikill af slíku elds- neyti. Innangengt var í öll jjessi hús. Vestan við baðstofuna var skemma. Þar voru geymdir reið- ingar og reiðtygi. Yzt í lnisaröð- inni var smiðjan. Öll sneru lnisin stöfnum mót suðri. Þökin voru hellulögð og tyrfL yfir, varð oft loðið gras á Jjökunum. Sunnan undir endilangri húsa- röðinni var hellulögð slétt, en Jjar lyrir neðan nokkuð stór kálgarð- ur, Jjar sem ræktaðar voru kartöfl- ur og gulrófur. Stór lieyhlaða var að húsabaki og sneru dyrnar mót suðri. Var hún fyrsta húsið, sem þakjárn var sett á. Brött brekka var austan við bæ- in og niður með henni rann bæj- arlækurinn. Þetta var uppsperttu- lind og fraus aldrei á vetrum og var hið ágætasta vatnsból. Fyrir aldamótin voru liarðir vet- ur og varð J>á stundum svo ntikill snjór í dalnum, að bærinn fór næstum í kaf, enda var hann ekki háreistur. Þá varð að moka snjó- göng út úr bæjardyrum og ekki birti í baðstofunni, fyrr en búið var að moka frá glugganum. Við krakkarnir skemmtum okkur ágæt- lega við að grafa göng gegnum snjóskaflana, byggja snjóhús og snjókerlingar. Við lærðum líka snemma að renna okkur niður brekkur og höfðum tunnustafi fyr- ir skíði eða sleða. Þegar Skaftá lagði, renndum við okkur á skaut- um eftir ísnum. Skautarnir voru reyndar leggir úr stórgripum. Við áttum líka stórbú, kýr, kind- ur og liesta. Þetta voru sauðarvöl- tir, leggir og kjálkar. Bæi byggð- um við úr torfi og grjóti. Féð rák- um við á afrétt á vorin, smöluð- um Jjví á haustin og geymdum Jjað í fjárhúsinu á vetrurn. Yfirleitt höguðum við búrekstrinum í sam- rænti við Jjað, sent við sáum til fullorðna fólksins. Aldrei leiddist okkur eða söknuðum annarra skemmtana, enda Jjekktust J>ær ekki. Þannig liðu fyrstu æviárin. Mjög langt er til næstu bæja frá Skál. Þó var töluverður gestagang- ur, einkum vor og haust. Vegur- inn yfir Skaftáreldahraunið lá sunnan megin Skaftár og marga fýsti að á hjá okkur. Vað var á Skaftá skammt frá bænurn, en oft-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.