Eimreiðin - 01.01.1965, Qupperneq 75
EIMREIÐIN
63
3St ' ai 11110 mjög djúp og töluverð
leYta> ef farið var af réttri
en . Voru því margir, sem létu
eija sig yíir ána. Tveir bæir í
e. allandi fengu að reka fé sitt á
0111 * UPP í Skálarheiði, og svo
°'u þeir þátt í smalamennskunni
laustin- Þa var oft glatt á hjalla
1 baðstofunni á kvöldin. Faðir
uum \ar hreppsnefndaroddviti og
PeSS veSna voru stundum funda-
.llia °kkur. Við fundum lsví
11 ei lil þess, að bærinn okkar
æn einangraður.
Faðlr mtnn var mjög bókhneigð-
lr> og bókakostur var alltaf tölu-
Cr ur á heimili foreldra minna
og mein en almennt gerðist. Fljá
I . 'U clvaldi í nokkur ár móður-
oróðir minn, Guðmundur Guð-
nmndsson. Hann átti dálítið bóka-
". var óvenjulega fróður mað-
> þoti ekki væri hann skólageng-
n. Við systkinin urðum því
snemma læs. 1
I.aug1 var að sækja kirkju frá
! °S kirkjuferðir þess vegna
• rJa ar, en húslestur var lesinn á
"erjum lielgum degi og sömuleið-
s um fostutímann fyrir páska og
Passiusálmarnir þá lesnir, rétt
Ur en gengið var til náða.
. var siður á heimili foreldra
V‘nna að lesnar voru sögur eða
eonar rímur á kvöldvökunum,
iei an setið var við tóvinnu. Þann
■ ar <i hafði laðir minn, meðan
lann litði- Þa sat ég oftast hjá hon-
m og fylgdist með af lífi og sál,
enc a átii ég að segja honum næsta
n° V hv.e langt llann var kominn,
e a eugi ég ekki framhaldið.
ll var það líka skemmtun okk-
ar unglinganna að kveðast á. Það
gerðum við á þann hátt, að sá
fyrsti fór með einhverja ferskeytlu.
Þá átti sá næsti að svara og varð
lians staka að byrja á sama bókstaf
og hin fyrri endaði á. Ef hann gat
ekki svarað strax, mátti áskorand-
inn svara sjálfur. Var það kallað
að liinn væri þá kveðinn í kútinn
og þótti hin mesta hneisa. Þá var
ekki ónýtt að kunna rímurnar ut-
anbókar, ég tala nú ekki um, ef
hægt var að bjarga sér með því að
yrkja sjálfur. Það kom stundum
fyrir að við reyndum það, þó að
það væri ekki burðugur skáldskap-
ur.
Við hnoðuðum saman vísum við
ýmis tækifæri og set ég hér lílið
sýnishorn af skáldskap okkar. z
Einu sinni var vinnumaður hjá
okkur, sem kvartaði sílellt undan
því, að engin stúlka vildi eiga sig,
sagðist ekki geta lifað konulaus.
Eitt sinn festum við niiða með
þessari stöku fyrir ofan rúmið
hans:
Æ, æ, ég fæ aldrei svanna
ærir þvílíkt mig,
ef engin vill mig auðarnanna,
ég geng heljarstig.
Þannig var þetta leirhnoð okkar.
Faðir ntinn, Jón Þorleifsson, lézt
úr lungnabólgu vorið 1900 tæpra
45 ára. Við systkinin vorum fimm,
og var ég elzt, þá á 1 L ári. Hjá okk-
ur voru tvö ungmenni, piltur og
stúlka, setn alizt höfðu að mestu
leyti upp hjá foreldrum tnímun.
Þau vortt nokkrum árum eldri en
við systkinin.
Móðir mín, Björg Guðmuuds-