Eimreiðin - 01.01.1965, Page 78
TVO SKAUT
Eftir Jóhann M. Kristjánsson.
Tilgangurinn helgar ekki meðalið,
er spakmæli hinna vitru.
Tilgangurinn getur helgað meðalið,
eru rök sögunnar.
Það, sem eitt tit aí fyrir sig,
er alrétt,
getur fyrir gagnverkan einhvers annars,
— sem líka er rétt,
orðið alrangt,
og gagnkvæmt.
Rétt og rangt eru tvö skaut,
hreyfanleg fyrir segulverkan orsaka og afleiðinga-
Reynsla aldanna eru rök dagsins.
Tveim árum eftir að þetta gerð-
ist, flutti nióðir mín frá Skál, og
fór ég þá veslur í Rangárvallasýslu
til frændkonu minnar, er |>ar bjó.
Hugðist ég hafa þar betri tök á að
afla mér einhverrar menntunar.
Ég ltef aðeins þrisvar komið að
Skál síðan ég flutti þaðan. Nú hafa
orðið þar miklar breytingar eins
og annars staðar. Ræktun hefur
verið stóraukin, sími og rafvirkju'1
komin, einnig brú á Skaftá og bd'
vegur heim í lilað. Þar býr dugnað'
arfólk, svo að ég vona, að Skál verö'
aftur að því liöfuðbóli, sem
var á fyrri öklum.
Þrátt fyrir ýmiss konar örðug'
leika á bernskuárum mínum, finnst
mér ávallt eins og einhver aevit1'
týraljómi hvíli yfir æskustöðvun-
um.