Eimreiðin - 01.01.1965, Page 79
Tvær spænskar
borgir
Eltir Þorstein Jósepsson.
Hvort ég kannaðist ekki við
1 oledo?
Jú, vissulega vissi ég allt sem
ttað varð um þann stað. Með
-mari í Toledo hafði ég farið
estur á Snæfellsnes, að mig minn-
lr °g seinna norður í Öskju. Inn
anbuðardðmur hans sannkallaðar
Pokkagyðjur og viðbrugðið fyrit
‘Porð við afgreiðslu, og vörurnar
oledo sannkölluð gæða vara.
, ' , Pe8ar mig vantaði einhvern
1,1U* Uorl úeldur Jiað var snýtu-
■ UlU* eða reiðbei/li langhentisí
R mður í Toledo til að vita hvort
uturinn fengist ekki þar. Við
a‘> staði á jörðunni kannaðist ég
betur við en Toledo.
u P? svo sbeði sá undarlegi at-
>'( ur að morgni 5. maí 196«, að
Jf. ” vaklnn eldsnemma suður á
1 Jum Spáni og sagt að klukkan
að vera ferðbúinn. Ferö-
»m se henið til Toledo.
nr*g beb’ að mannfjandinn væri
h ðmn vithius. Fr Toledo líka til
rofi lle^llt 111 llr mér í svefn-
rofunum Erþ^^^bver skranbúð
vepl einSktSnýtU rusli eða er það
g egasta verzlunarhús í öllu
opanarríki?
Vissulega er Toledo líka til á
Spáni og engu ómerkari en Toledo
í Reykjavík, samt hvorki skran-
verzlun né nýtízku vöruhús, heldur
borg, og meira að segja ein frægasta
borg Spánar, jafnt að fornu sem
nýju. Spánverjar telja hana sér-
kennilegustu borg heimalands
Jreirra og að því leyti merkari en
aðrar borgir, að hún geymir merki-
legri söguleg gögn og minjar og býr
yfir óhemju fjársjóðum og dýrgrip-
um frá fyrri öldum.
Toledo liggur ekki steinsnar frá
Madrid, aðeins klukkustundar
akstur á milli Jreirra, og langflestir
ferðamenn, sem til Madrid koma
leggja leið sína Jiangað. Þessi und-
arlega borg er byggð á og utan í
hárri og brattri hæð, hól eða litlu
fjalli, eða hvað sem maður annars
vill kalla Jiað. Umhverfis hæðina í
hálíhring, eða vel Jiað, fellur
straumhörð á í þröngum farvegi og
byltist þar fram kolmórauð í mikl-
l,m boðaföllum og straumköstum.
Hæðin, sem Toledo stendur á
rís upp af sléttu, og þar gnæfir
borgin við himin tíguleg, stolt og
voldug. Fjallið sjálft er myndað úr
rauðgráu grjóti. Það er litur Spán-