Eimreiðin - 01.01.1965, Page 81
EIMREIÐIN
69
Borgarhluti i Toledo
mað,ur sæi ekkert annað á Spán
Gn í3essa einu kirkju. Um byR
‘ngameistara, a. m. k. þá, sei
, umkvæðið áttu að þessu mik
istasmiði, veit nú enginn nei
lengur. b
Kiikja þessi býr yí'ir meii
skraun og auðlfum en ilest;
, r kirkjur á jörðinni. Raunar
un ekkert af þeim sjálf, því E
llUn ánafnaði þeim öllum - hei
agn guðsmóður. Sú er nú ríl
l rkjuskrautið allt er einkaeit
ennar og verðmæti þess eru st
' !kli' að llvert meðalríki, sem æt
jkar eignir í varasjóði, væri ek
a a vegi statt í fjárhagslegu t
U' Fatnaðl>r Maríu meyjar, se:
ar ei geymdur, er talinn verðma
ari nokkrum kommgs- eða drotln-
ingarskrúða x veröldinni.
En hvernig stendur á því, að
María guðsmóðir á þvílíkra liags-
muna að gæta í Toledo?
Ég reyndi að iá svar við þessari
spurningu og fékk það reyndar.
Þeir voru svo kristnir og góðir og
heilagir d’oledobúar í gamla daga,
að María mey fékk sérstakt dálæti
á þehn umfram aðra jarðarbúa. Og
til að sýna dálæti sitt og velþókn-
un í verki, kom hún blaðskellandi
í eigin persónu ofan frá himnum
til að lieimsækja vini sína í Toledo.
Fótspor hennar sjást enn í dag á
dómkirkjugólfinu sem óyggjandi
sönnun fyrir heimsókn hennar.
Þeir, sem efast um sannleiksgildi