Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Síða 85

Eimreiðin - 01.01.1965, Síða 85
EIMREIÐIN 73 Emhversstaðar varð þessi hriáði þjoðflokkur að leita athvarfs og það varð Toledo sem varð fyrir valinu. Og svo var veldi júða í i oledo mikið, að engin mikilvæg akvorðun var tekin meðal gyðinga j neinu landi öðruvísi en leita sam- þykkis þeirra áður. Meira að segja iali alns þeirra og leyfis verið leit- I t‘ að krossfesta Jesú Krist. To- Cí ° synjaði. en synjun Jteirra barst "ni seinan austur til Jerúsalem, Jesu hal'ði af vangá einni verið rosslestur áður. Fyrir kristindóm- Jnn }e^ur þctta óefað verið mjög neppdegt, því vafasamt er að hann væn td sem slíkur ef Jesú Kristur nelði ekki verið festur upp á kross. hemna, Jregar Márar héldu inn- len sína á Spán, liigðu Jjeir einnig oledo undir sig og ríktu þar ölií- nm saman. l>að er til saga um það, aö foledobúar eigi sökina á lter- er lara Spánar. í þessari sögti er^aSl þ'á því að tveir furstar hali jaðtð ríkjum samtímis í Toledo. l*eir voru ljandmenn, en liðsstyrk- Ur eS§ja var álíka mikill, Jjannig að hvorugur Jrorði að sækja hinn neim. Annar þeirra var Spánverji, “ var k°niinn nokkuð til ára og !1Ct Iulian. Hinn var aðfluttur, kommn eitthvað langt úr norðri, nver veit nema það hafi vcrið ís- enzkur víkingur. Hann ltét Heið- rekur, ungur maður, hetja og glæsi- Jegur að sama skapi. Julian átti dóttur Jjá, sem Flor- nu a hét og Jjótti öðrum konum egurri. En til þess að ekki léki neinn vafi á Jjví að hún væri feg- just kona í ríki Julians var efnt til egurðarkeppni og aúðvitað bar Florinda þar hinn glæsilegasta sig- ur af hólmi. Líkami hennar v.ir sveigjanlegri og fegurri en ann- arra kvenna, brjóstin hvelfdari, mjaðmalínurnar mýkri, fótleggirn- ir bogadregnari og andlitið sem á gyðju. Utan sólarinnar var enginn áhorfandi að nektarleik kvenn- anna — nema Heiðrekur, sem sá allt er fram fór úr varðturni sín- um. En við Jjessa sýn varð hann gripinn Jjeirri ofurást til mærinn- ar, að engin bönd fengu haldið honum fyrr en hann hafði náð fundi hennar. Við Jjá samfundi varð ástin gagnkvæm og Florinda sór honum tryggð. Þegar Julian, faðir Florindu, komst að Jjessu ástarbralli sór hann hefnd. Hann vissi hins vegar ckki hvernig hann gæti framkvæml liana ]jví hann vissi að hann hafði ekki í íullu tré við Heiðrek lrvað liðsstyrk snerti, og honum var jafn- framt ljóst að ekki Jjýddi að leita liðsinnis granna Jjcirra sökum vin- sælda Heiðreks. En Jjá datt honum Jjað snjallræði í hug að fara suður til Afríku og leita hjálpar Jjar. Og hjá Márum tókst honum að fá Jjann herstyrk sem dugði til að ráða niðurlögum Heiðreks. Þannig varð nakinn konulíkami til Jjess að valda aldahvörfum í stjórnskipan Spánar um langt tímabil. Um grinnnd Mára fóru ýmsar sögur, ein sú er Márakonungur í Toledo bauð til sín öllum mestu höfðingjum borgarinnar, 400 að tölu, og hélt Jjeirn dýrðlega veizlu. í veizlulok leiddi hann hvern og einn gesta sinna á afvikinn stað og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.