Eimreiðin - 01.01.1965, Page 89
KIMRKIBIN
\Tuiiliitil er vinscelt i Scvilln cins og viðar d Spdni.
°g ln'ls>'i sí» hvítkalka þeir, helst
oft á ári.
f'egar gengið er um íbúðarhverli
Sevillaborgar rekur vegfarandinn
augun í húsaskipan, sent Norður-
handabúinn á ekki að venjast, hent-
a> heldur ekki staðháttum norðurs-
>ns. Fyrst og fremst eru ekki lmrðir
>iii dyrum, heldur járnrimlar. í
gegnum rimlana sér inn í forsal
hússins, sem er í því miðju, og ylir
lonum er ekkert þak, nema liæzta
;g*. tjaklhiminn, þá sjaldan að
ngntr. Þessi forsalur inni í miðju
lússins heitir patio. Hann er eins-
°nat baðstofa heimilisins, í senn
setustofa húsverja, gestastofa og
nióttökusalur. Þar er súgur og
svalt og forsæla í sólarglóð suðurs-
ins. Þar rabba menn saman yfir
glasi af „nautablóði“ — spönsku
rauðvíni.
Spánverjinn telur það varða
sóma sinn og heiður að gera patio
eins vel og fagurlega úr garði, sem
efnahagur hans leyfir. Þeir, sem
ríkir eru, skreyta forsalinn eftir
föngum. Víða sér maður súlur í
márískum stíl, flísalagða veggi og
marmara gólf, — sumsstaðar jafn-
vel litla en skrautlega gosbrunna.
Patio er helgidómur heimilisins
og þangað er engum óboðnum
hleypt inn.
Heita má, að hver krókur og
kirni, jafnt í hinum afskekklustu
götum Sevilla sem þeim fjölförn-
ustu, sé fullur af lífi. Ekki fyrst