Eimreiðin - 01.01.1965, Page 93
EIMREIÐIN
81
Wtlham
Heinesen
Olaf
Lagercrantz
Karl-Birger
Blomdahl
1-tiui Norðurlandaráðs, sem nú var
uthlutað í íyrsta sinn, er mikils
'iietið tónskáld í heimalandi sínu
°g víðar, og er nú tónlistarstjóri
saenska útvarpsins. Verðlaunin
1 ailt h‘mn lyrir óperuna Aniara,
h'11 kyggð er á ljóðallokki eltir
Harry Martinsson. Þetta er nú-
tjmaverk og talið einstætt í óperu-
ls j ðurlanda á síðari tímum.
1 ræðu, sem Sigurður Bjarnason.
oiseti Norðurlandaráðsins, f 1 ntti
U< ‘óóendingu hinna norrænu list-
verðlauna, sagði hann meðal ann-
ars’ að tilgangur Norðurlandaráðs
nie veitingu listverðlauna væri í
senn sá, að örva skapandi list með-
. norænna þjóða og stuðla að auk-
111111 þekkingu almennings á nor-
ætini list. Bókmenntirnar geyma
Hotiæna sögu og menningararf,
sag« i hann. „Við göngum hljóð-
ega um sali bókasafna, eins og í
helgidómi. Þar ríkir kyrrð, sem
sapat mannlegum huga griða-
stund frá tryllingi og uppnámi
dægurbaráttu hávaðasamrar aldar.
Ef til vill þörfnumst vér slíkra
griðastaða meir í dag en nokkru
sinni fyrr.“ Og um tónlistina sagði
hann m. a.: „Tónlistin túlkar í
senn raddir náttúrunnar og dýpstu
hræringar mannlegrar sálar. Þess
vegna tignum vér liana sem drottn-
ingu og leitum á vit hennar, þegar
vér þörfnumst uppörvunar eða
hvíldar, innblásturs eða hressandi
stormhviðu, sem feykir burtu logn-
mollu hversdagsleikans eða lítil-
mótlegri og þröngri hugsun." Þá
vék Sigurður að því, að æskilegt
væri að listamenn í fleiri listgrein-
um, svo sem myndlist, yrði síðar
veitt hliðstæð verðlaun á vegum
Norðurlandaráðs, enda væri nor-
ræn list snar þáttur í norrænni
menningu.
I .istverðlaun Norðurlandaráðs
er gleðilegur vottur um skilning og
áhuga Norðurlandaþjóðanna á því