Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Page 101

Eimreiðin - 01.01.1965, Page 101
kostum og hversu skattar greidcl- ust- Spurði konungur innvirðulega, e|i Þorvaldur svaraði öllu einarð- lega. ‘íagði Þorvaldur að niikill fjöldi höfðingja í Garðaríki væri ættað- l'i' frá Norðurlöndum, þar væru niargir herskáir menn, sterkir, hraustir og djarfir, en jryldu ilia goðan aga. Og jrótt einstaklingar væru jrar margir miklir vígamenn, skorti þá mjög herstjórn, hernað- arlist og kænsku í stríði til jafns Grikki. Þá lýsti Þorvaldur leið- um, nefndi árnar Dnjepr og Dýnu °g fleiri skipgengar ár, fossa og húðir og erfiða hávaða, sem taf- samt væri að korna skipum yfir. kinnig minnti hann á ræningja, sem oit réðust á kaupmenn og píla- grima á leið til Rómti eða Jórsala. Auðséð var að konungi jrótti Þor- ' aldi mælast vel, þótt hann segði latt annað en jjað, sent hér var áð- Ur vel kunnugt. Þegar Þorvaldur þagnaði, starði konungur á hann leng‘ eftir þögull. Sírekur sat hér nokkru fjær. 1 dafði lífvörður hleypt honuin inn hiklaust vegna föður hans. Nú horfði hann á þessa tvo ólíku menn, sem ræddust við. Stólkon- Ungurinn var lítil maður í saman- hurði við Þorvald. Þorvaldur talaði sujöllum rómi hreina grísku, flutti ermdi sitt skýrt og skilmerkilega. honungur var stirðmæltur og tal- aði óhreinan málblending, þagn- aði oft í miðri setningu og klóraði ser í skegginu svarta. Hann hafði slor augu og skær, en Síreki sýnd- Ust þau vera köld og grimmdarleg. hn joað var auðséð að konungur var vel þjálfaður íþróttamaður. Sagt var að hann væri mikill her- maður og djarfur í orrustu, fremst- ur í flokki í bardaga og bæri aila tíð sigur úr býtum í hverjum hild- arleik. Þetta var maðurinn, sem allir óttuðust bæði í stríði og íriði. Samt fannst Síreki að Jrað væri Þorvaldur, sem hefði átt að vera konungurinn. Til Jiess hafði hann bæði róm og yfirbragð, karl- mennsku og hjartagæzku. Hann gátu allir elskað og virt. „Hygg þú værir vel fallinn til þess að vera hershöfðingi, Þorvald- ur,“ mælti konungur. „Mæl eigi svo, herra,“ sagði Þor- valdur. Sigurjón Jónsson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.