Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Qupperneq 104

Eimreiðin - 01.01.1965, Qupperneq 104
92 EIMREIÐIN þeir fyrirlíta auðmýktina, segja að kristileg auðmýkt sé ekki nema i'yr- ir þræla. Og sannast bezt að segja, kristniboðið gengur bezt meðal þræla, enda hafa þeir verið auð- mýktir. En eins og Friðrik biskup kenndi," ... sagði Þorvaldur. Þannig gengu jæssir ágætu, ís- lenzku trúboðar saman um götur Miklagarðs dag eftir dag og ræddu trúmál og um útbreiðslu guðsríkis, án jiess þó að slá sliiku við tíða- far og kirkjusóknir, söngva og bænahald eftir settum reglum. Og jreir komu á Paðreim, skoð- uðu jiar forn listaverk Grikkja, sem hingað höfðu verið flutt, og sáu kappakstursleiki keisarans. Og jteir horfðu á liið’ háværa, fjöruga götu- líf, gengu um súlnagöng og boga- göngin i Miðstræti og litu á dýr- indisvarning kaupmannanna þar, sem sumir voru langt að komnir, Irá Svíjjjóð hinni köldu, frá land- inu á milli ánna og Serklandi hinu mikla í Suðurálíu heims. Listræn- ustu gersemarnar var ]xj grísk smíði af gulli, silfri og fílabeini. Hér var til sölu allt sem nöfnum tjáir að nefna. Sérstaklega var trúboðunum tíð- litið á allt kirkjuskrautið, sem hér var á boðstólum. Voru margir |>ess- ara muna hinir ágætustu listmun- ir, enda óspart keyptir hér til margra kirkna víðsvegar í Norður- álfu. Þóttu Jrær kirkjur heldur fá- tæklegar, sem enga gersemi áttu héðan. Minnsta kosti urðu |iær að eignast eftirlíkingar af einhverju því, sem hér var á boðstólum. Hingað sóttu lærðir og leikir fyrir- myndir í kristnum greinum, og í glysi veraldar. A Jrenna hátt var Mikligarður höíuðborg allrar Norðurálfu. A Jressari öld reis menningar alda heimsins hvergi hærra, né með öðrum eins glæsi- brag og í Miklagarði. Og trúboðarnir Jnír gengu í hina háheilögu Solfíukirkju, kirkju vizkunnar, sem íslendingar köll- uðu Ægisif. Þar var að koma eins og í töfrahöll Aladíns liins aust- urlenzka. Hér var tiglaskraut mik- ið. Hér voru súlur og styttur, marg- ar langt að komnar, glitrandi í öll- um regnbogans litum. Ljósakrónur ljómuðu af gulli og sillri og altari af skírti gulli var gimsteinum smellt. Trúboðarnir beygðu fjálgir kné sín og svíra undir ofurþunga lotn- ingar fyrir ölln Jjessu skrauti og sungu drottni dýrðarsöng. Að Jteirri athöfn lokinni varð Jjeim gengið inn í lítið hús, kajr- ellu, sem Bakkus konungur hafði byggt hér við lilið vizkunnar. Þar gengu Jreir til altaris. Og við hina hlið liinnar miklu kirkju stóð ann- að lítið hús fyrir jiútur. Það köll- uðu Jjeir kajsellu kölska. Voru báð- ar Jressar kapellur gerðar um leið og keisari reisti kirkjuna. Hér var flestum þörfum Jrægt. Við dyrnar á kajrellu kölska stóðu trúboðarn- ir Jrögulir og litu alvarlegir hver á annan, eins og Jreir létu sér fátt um finnast. En ekkert mannlegt er góðum trúboðum óviðkomandi, fremur en góðum rithöfundum. Allt sem jarðneskt er Jmrfa Jreir einnig að Jrekkja, helzt af eigin reynslu, til Jress að vita við hvað er að glíma og til þess að læra að verj-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.