Eimreiðin - 01.01.1965, Qupperneq 104
92
EIMREIÐIN
þeir fyrirlíta auðmýktina, segja að
kristileg auðmýkt sé ekki nema i'yr-
ir þræla. Og sannast bezt að segja,
kristniboðið gengur bezt meðal
þræla, enda hafa þeir verið auð-
mýktir. En eins og Friðrik biskup
kenndi," ... sagði Þorvaldur.
Þannig gengu jæssir ágætu, ís-
lenzku trúboðar saman um götur
Miklagarðs dag eftir dag og ræddu
trúmál og um útbreiðslu guðsríkis,
án jiess þó að slá sliiku við tíða-
far og kirkjusóknir, söngva og
bænahald eftir settum reglum.
Og jreir komu á Paðreim, skoð-
uðu jiar forn listaverk Grikkja, sem
hingað höfðu verið flutt, og sáu
kappakstursleiki keisarans. Og jteir
horfðu á liið’ háværa, fjöruga götu-
líf, gengu um súlnagöng og boga-
göngin i Miðstræti og litu á dýr-
indisvarning kaupmannanna þar,
sem sumir voru langt að komnir,
Irá Svíjjjóð hinni köldu, frá land-
inu á milli ánna og Serklandi hinu
mikla í Suðurálíu heims. Listræn-
ustu gersemarnar var ]xj grísk
smíði af gulli, silfri og fílabeini.
Hér var til sölu allt sem nöfnum
tjáir að nefna.
Sérstaklega var trúboðunum tíð-
litið á allt kirkjuskrautið, sem hér
var á boðstólum. Voru margir |>ess-
ara muna hinir ágætustu listmun-
ir, enda óspart keyptir hér til
margra kirkna víðsvegar í Norður-
álfu. Þóttu Jrær kirkjur heldur fá-
tæklegar, sem enga gersemi áttu
héðan. Minnsta kosti urðu |iær að
eignast eftirlíkingar af einhverju
því, sem hér var á boðstólum.
Hingað sóttu lærðir og leikir fyrir-
myndir í kristnum greinum, og í
glysi veraldar. A Jrenna hátt var
Mikligarður höíuðborg allrar
Norðurálfu. A Jressari öld reis
menningar alda heimsins hvergi
hærra, né með öðrum eins glæsi-
brag og í Miklagarði.
Og trúboðarnir Jnír gengu í hina
háheilögu Solfíukirkju, kirkju
vizkunnar, sem íslendingar köll-
uðu Ægisif. Þar var að koma eins
og í töfrahöll Aladíns liins aust-
urlenzka. Hér var tiglaskraut mik-
ið. Hér voru súlur og styttur, marg-
ar langt að komnar, glitrandi í öll-
um regnbogans litum. Ljósakrónur
ljómuðu af gulli og sillri og altari
af skírti gulli var gimsteinum
smellt.
Trúboðarnir beygðu fjálgir kné
sín og svíra undir ofurþunga lotn-
ingar fyrir ölln Jjessu skrauti og
sungu drottni dýrðarsöng.
Að Jteirri athöfn lokinni varð
Jjeim gengið inn í lítið hús, kajr-
ellu, sem Bakkus konungur hafði
byggt hér við lilið vizkunnar. Þar
gengu Jreir til altaris. Og við hina
hlið liinnar miklu kirkju stóð ann-
að lítið hús fyrir jiútur. Það köll-
uðu Jjeir kajsellu kölska. Voru báð-
ar Jressar kapellur gerðar um leið
og keisari reisti kirkjuna. Hér var
flestum þörfum Jrægt. Við dyrnar
á kajrellu kölska stóðu trúboðarn-
ir Jrögulir og litu alvarlegir hver á
annan, eins og Jreir létu sér fátt um
finnast. En ekkert mannlegt er
góðum trúboðum óviðkomandi,
fremur en góðum rithöfundum.
Allt sem jarðneskt er Jmrfa Jreir
einnig að Jrekkja, helzt af eigin
reynslu, til Jress að vita við hvað er
að glíma og til þess að læra að verj-