Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Side 110

Eimreiðin - 01.01.1965, Side 110
Eftir Loft Guðmundsson. Listir geta eflaust þróast jafnt og þétt með þjóðum, en það mun líka til, og kannski algengara, að þær taki allharða spretti við og við, en fari svo klyfjaganginn þess á milli. Það er kannski ekki svo fjarri sanni að líkja listinni við hross í Jreim skilningi. Að minnsta kosti er ]rar margt svipað. Tilþrif- in á skeiði og stökki, þegar bezt lætur, brokkið, luJlið, klyfjagang- urinn og fetið — allt er þetta til í listinni . . . hún gelur meira að segja verið þrælstöð og ramvíxluð, þegar því er að skipta. Og hlaupið út undan sér, ætli ekki það. Leiklistin hefur löngum farið klyfjaganginn hér hjá okkur. Nú hefur hún allt í einu þrifið sprett- inn og geisist fram. Varla er þó hægt að kalla það skeiðsprett enn sem komið er, þó góðum lilþrifum bregði fyrir við og við. Annars er og varla að vænta; þetta er hálf- gerð ótemja enn og taumhaldið hjá okkur kannski ekki eins og skyldi. Allt er þó skárra en klyfjagangur- inn. Með öðrum og samkvæmishæfari orðum — nú er rnikil grózka í ís- lenzku leiklistarlífi, og þá einkum í höfuðstaðnum, sem hefur þar að sjálfsögðu forystuna. Auðvitað væri tilhlýðilegast að segja að það væri Þjóðleikhúsið, sem hefði þat forystuna, og ef til vill má líka komast þannig að orði, en þar et' þá aðeins um sjónarmun að ræða- Leikfélagið er því harður keppi' nautur og fer vel á því. Eflaust er það einmitt þessi harða samkeppni. sem þakka má sprettinn. Þjóðleikhúsið hefur sýnt eitt leikrit eftir íslenzkan höfund það sem af er vetrinum, „Forsetaefnið“. eftir Guðmund Steinsson. Ekki verður sagt að það fengi góða dóma. Það sannar að vísu ekki, að um lélegt verk sé að ræða. Þess eru mörg dæmi að gagnrýnendum skjátlist. Ég lield að höfundurinn geti gert betur — og eigi eftir að gera betur. Hann er djarfur, bæði í formi og orði, en ekki markvís að sama skapi. Tilraunaleikhúsið „Gríma“ hefur tekið annað leik' rit hans, „Fósturmold", til með- ferðar og er það eldra. Það hefm' hlotið — yfirleitt — enn lakari dóma, þó að ég sé ekki viss um að Jrað sé réttmætt. Og rangt er það. að formið, sem höfundur veh'1'
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.