Eimreiðin - 01.01.1965, Page 113
EIMREIÐIN
101
hylltur og honum allur sómi sýnd-
ur — og þó sízt um 0f. Brynjólfur
er mestur íslenzkur afreksmaður á
leiksviði að fornu og nýju; sjálf-
menntaður snillingur og þjóðlegur
1 hst sinni í beztu merkinu. Ekki
ei hér neitt rúm til að minnast af-
leka hans þar nánar, enda óþarft
lln:i til sannanir fyrir jní, sem
•dlir vita og viðurkenna. Og enn
ei hrynjólfur í fullu fjöri og á
aieiðanlega eftir að vinna eítir-
minnilega sigra á leiksviðinu.
Þegar opnuð var hjálenda Þjóð-
leikhússins að Lindarbæ, lét íor-
maður Þjóðleikhússráðs svo tim-
mælt, að aldrei hefði hér verið
meira lcikið og betur leikið eu
hann bætti því við, að nú væri
spurn hvort ekki mundi nóg leik-
ið. Ég hcld að svo sé. Þetta er að
verða einskonar framleiðsla, þar
sem eftirspurnin veldur því að öllu
meira virðist hugsað um magn en
gæði. Það er að vísu satt, að aldrei
mun hafa verið jafnvel leíkið, enda
eru kjör leikara og allur aðbúnað-
ur mun betri en áður þekktist. En
leikritavalið hefur að nnnnsta
kosti lítið batnað, sem þó bæri að
gera ráð fyrir. Það kernur að htlu
gagni þó að lélegt leikrit sé allvel
leikið, þó kallazt megi skárra en
hvorutveggja sé fyrir neðan meðah
lag. Það er engin afsökun jm að
einhver leikrit séu þrælauglýst er-
lendis af „agentum," sem græða
milljónir króna á umboðsréttin-
um og spara því ekki þúsundirnar
í áróðurinn.