Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Page 114

Eimreiðin - 01.01.1965, Page 114
Dr. Valtýr segir frá. Úr bréfum Valtýs Guðmundssonar til móður hans og stjúpa. Finnur Sigmundsson bjó til prentunar. Bókfellsútgáfan 19(34. Dómur sögunnar um merka menn reynist ósjaldan á allt aðra lund en clómar samtíðarinnar. Hygg ég, að sú muni reyndin verða um slíkan ínann, sent dr. Valtýr Guðmundsson var. Hann er, var og verður ef til vill kunnastur þjóðinni sem stofnandi og ritstjóri Eimreiðarinnar, sent ekki mun ofsögum sagt, að hafi verið þekkt- asta og merkasta tímarit landsins. Hann stofnaði það og gaf út í Kaup- mannahöfn, þar sem Iiann var útvörð- ur íslenzkrar menningar, en þar varð hann háskólakennari, eftir að hafa rutt sér af eigin ramleik braut til mennta, úr fátækt og umkomuleysi. Auk mennta- og vísindastarls síns liafði hann ntikil og víðtæk áhrif á gang íslenzkra stjórnmála, var jafn- an víðsýnn Iramfaramaður, en bíður lægri hlut í liarðri baráttu á þeim vett- vangi, er hann virðist ciga aðeins óstigin nokkur skrcf til þess að verða höfðuleiðtogi þjóðarinnar á cinum mikilvægustu tímamótum í sögu hennar. Nú er út komin hjá einu merkasta útgáful'yrirtæki landsins — Bókfellsút- gáfunni — bókin Dr. Valtýr segir frá, bréf hans búin til prentunar af Finni Sigmundssyni, og er bókin V. bindi íslenzkra sendibréfa. í tilefni útkomu bókarinnar finnst mér fara vel á að rekja nokkur lielztu æviatriði: Dr. Valtýr var fæddur 11. rnarz 1860 á Arbakka á Skagaströnd, sonur Guð- mundar Einarssonar sýsluskrifara og Valdísar Guðmundsdóttur. Föður sinn missti hann á barnsaldri og átti við þröngan kost að búa í uppvextinum- „Eg er alinn upp á flækingi," sagði hann sjálfur. (Sbr. bls. 8 í Dr. Valtýr segir frá“. I grein, sent ég skrilaði um liaiin nýlátinn (Vísir 27. júlí 1928), en hann andðaist 22. júlí, segi ég m. a.: Snemma bar á gáfum hans og tlugn- aði. Brautst hann áfram til mennta og tók stúdentspróf árið 1883. Meistara- prófi lauk hann 1887, en 1889 hlaut liann doktorsnafnbót frá Hafnarhá- skóla fyrir ritgcrð sína urn liúsakynni á söguöldinni („Privatboligen paa Is- land i Sagatiden, samt delvis i det övrige Norden"). Árið 1890 varð liann doseni í sögu íslantls og bókmenntum við Hafnarháskóla, en prófessor við þennan sama skóla varð hann síðar. Hann sat á þingi um langt skeið. Hann var þingmaður Vestmannaey-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.