Eimreiðin - 01.01.1965, Síða 115
EIMREIÐIN
103
Kf.a l894-1901, fyrir Gullbringu- og
Sev«r*-SlU 19(,3-1909, og 1911 kusu
| j| H Irð,ngar liann á þing. Hann fór
•m tvV- aríkjanna árið 1896 að tilhlut-
að 'ss c°nielia Horsford, til þess
s„mrannsaka rústir í Massachusetts,
,nenn hugðu að væru frá land-
Var • íslendi,,ga 1 Vínlandi.
si.., . ,), steinn heitinn Erlingsson
3ld ,neð honum í þeirri för.
merkustu bókum hans má nefna:
(>90m ’sla"dske liol'g ' Fristatstiden
19 ”®'e Fortschrittc Islands im
• " '>hundert“, þýðingin eftir von
ved T?" (1902)’ "Islands Knllur
bvdi .undredeskiflet 1900“ (1902),
,,m n þýzku af R- Valleske, „Island
(19(M \ '^'an des 20. Aahrhunderts“
ir tLiuíStJ>raðralag“’ ritSerð-
euikaöar Páli Melsted (1892),
tíl \ ’vT1 V6d Aar ll)l>(>“ (Festskrift
/Arl.: ’ A’ V'immer 1909) og Litklceði
Iccl V', °r Nord fHologi, 1892, sbr.
jjp ”d,c Autliors, eftir Halldór próf.
annsson. Ennfremur Islandsk
(1904) 71; lsla"(1 ' Fristalslidcn
í Fil erUhÍnar fjölmörgu greinar hans
lyr t?wnnÍ um stjórnmál o. fl. Kom
sen i. " hennar 1895. Hann var
ritsti .UUI|lugt cr aðalstofnandi hennar,
gefaiid' |,Cn,,ar °g lengst af einn út-
Ka. 1 tennar meðan liún kom út í
Irá h:,1rnahÖ£n- 14 lwð kunnara en
reiðin vár38 hvC g0tt rit Ein>
sröiio-,, nondum hans. Hóf hún
þorfp' Slna með hinu snjalla kvæði
grein "1S Erhngso,,ar, Brautin, og
cftir ,.nni. ’Anrnl>ra"tir og akbrautir"
áhUo.a , stJorann. Hafði hann mikinn
is. Var að hrinda þvf máli áleið-
iárnhr ' * ^altýr framsögumaður í
KSwT*"" r 4 Al-
ötulleoa . v”,°S Varðl llann mállð svo
geennm’u- honum tókst að koma því
nienn i . ,,ng,ð’ 1K'J að mestu mælsku-
inngsins og þinggarpar legðust
á móti því. Var málið almennt kallað
„stóra málið”. Tókst stjórninni og
andstæðingum þess að koma jiví fyrir
kattarnef, j)ótt jrað tækist að koma Jiví
gegnum jiingið. (Sbr. ritg. „Eimreiðin
þrítug”).
Auk margra ágætra greina eftir rit-
stjórann, flutti Eimreiðin í tíð dr.
Valtýs ávallt ýtarlegar fregnir af því,
sem um ísland var skrifað erlendis.
Hefur þetta aldrei, að mínu viti, verið
betur rækt, fyrr eða síðar. Hann gætti
Jjcss og að fá liðsstyrk frá |)jóðkunn-
um mönnum. Matthías Jochumsson,
Benedikt Gröndal, Steingrímur Thor-
steinsson og Þorsteinn Erlingsson áttu
margt í fyrstu árgöngum Eimreiðar-
innar, og sumir þeirra Iengur. Eg vil
skjóta því hcr inn í, að dr. Valtýr
sagði mér um málsháttasafn, sem birt
var í Eimreiðinni án þess að nafn þess
cr saman tók og skráði, væri getið, að
faðir minn hefði skráð Jiað og sent
honum.
Það kemur fijótlega í ljós, cf menn
taka sér gamla Eimreið í Iiönd, að
mennirnir, sem þá voru ungir og voru
að byrja skeið sitt á ritvellinum, urðu
síðar þjóðkunnir menn, en margir
voru að sjálfsögðu þjóðkunnir löngu
áður.
Nokkur nöfn munu nægja til Jiess
að sýna hvílíkt úrvalslið dr. Valtýr
hafði: Helgi Pétursson (dr. Helgi
I’éturs), Jón Jónsson (Jón J. Aðils),
Einar Hjörleifsson (E. H. Kvaran)
Þorsteinn Gíslason, Helgi Jónsson (dr.
grasafræðingur, bróðir Bjarna frá
Vogi), Guðnnindur Friðjónsson, Stein-
grímur Matthíasson, Jónas Jónsson
(frá Hriflu), Björg Þorláksdóttir
(Blöndal).
Það er því ekki kynlegt, að Eim-
reiðin náði slíkum vinsældum sem
raun varð á, þótt þar hafi lilutur dr.
Valtýs sjálfs, þegar á allt er litið, verið
stærstur. Geta ber sérstaklega ritdóma