Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Síða 116

Eimreiðin - 01.01.1965, Síða 116
104 EIMREIÐIN h;ms. Og clrepa má á, að dr. Valtýr gat lileypt ljóðfáki á sprett og fór liann með kostum hjá honum (Sbr. „Töframynd í Atlantzál"). Stjórnmálaferill dr. Valtýs var hinn merkasti, svo sem áður var að vikið, liann var um skeið aðalmaðurinn í ís- lenzku stjórnmálalífi, þótt stcfna hans í sambandsmálinu yrði eigi ofan á um það cr lauk, en byrlega blés lvrir henni um skeið. í bréfunum eru gagn- merkar upplýsingar um hugsjónir hans, stefnu og baráttu, og í ágætum og ýtarlegum skýringum Finns Sig- mundssonar. En dr. Valtýr lét einnig mikið til sín taka í atvinnumálum. Hann var stórhuga og Iramsýnn, og það scm Iiann lagði til mála var ávallt byggt á þekkingu, og hann vann jafn- an af miklu kappi að þeirn málum, sem hann vildi koma fram. Allt kem- ur þetta glöggt fram í bréfunum og skýringunum. Síðari ár ævinnar hclgaði hann sig mest kennslu — og vísindaiðkunum, unz heilsuleysi tók að buga Iiann. Starf hans sem stjórnmálamanns, vís- indamanns, kennara og ritstjóra var mikið. Stjórnmálaleiðtoginn Valtýr Guðmundsson fékk oft ómilda dóma andstæðinga sinna og um afskipti lians af stjórnmálum verða sjálfsagt lengi ski|itar skoðanir, en bréf hans koma út á réttum tíma og munu verða áhugamönnum til aukinnar þekking- ar og glöggvunar á tímabili, sem end- urvakinn er áhugi fyrir, og stjórn- málalegri þróun þcss skeiðs, sem dr. Valtýr kom við sögu sem stjórnmála- leiðtogi. Sá áhugi var vakinn með ævi- sögu þeirri, sem Kristján Albertsson hefur ritað um Hannes Hafstein, skáldið og stjórnmálaleiðtogann, sem varð „fyrstur íslenzkra manna skipað- ur ráðherra íslands“ — en ekki dr. Valtýr Guðmundsson. En þótt enn kunni að verða deilt um stjórnmálaafskipti dr. Valtýs, hygg ég, að það muni sannast ,sem ég sagði í áðurnefndri minningargrein um hann látinn, að varla muni „verða um það dcilt hve mikið og gott starf hann innti af höndum á öðrum sviðum“. Eg er ekki í vafa um, að Eimreiðin liafði í hans tíð mikil þroskandi og göfg- andi áhrif á þjóðina. Og ég man það vel frá bernskudögum, að það eins og birti yfir, þegar Eimreiðin koni- Koma hennar var viðburður. Ég vildi mega endurtaka lokaorð áðurnefndrar greinar minnar óbreytt: Dr. Valtýr Guðmundsson var höfð- inglegur maður, virðulegur sýnum og prúðmannlegur í allri framkomu. Hcimili hans í Kaupmannahöfn stóð Islendingum opið, og mun hann hafa hjálpað mörgum ungum íslendingum, verið þeim hollráður og greitt fyrir þeim á ýmsan hátt. Er mér kunnugt um, að mörgum ungum, íslenzkutn piltum, sem til Hafnar komu, þótti vænt um hann æ síðan. Hann kom þannig fram við þá, að þeim gleyrnd- ist það ekki. Ég var einn þeirra. Ég mun ávallt minnast dr. Valtýs Guð- mundssonar með þakklátum huga, ekki eingöngu vegna starfa hans, held- ur einnig vegna minninganna um hann við persónulég kynni á heimili hans. En það fer ekki hjá því, að ís- lendingar munu lengi minnast Valtýs Guðmundssonar, því að hann var um langt skeið einhver hinn mikilhæfasti „útvörður íslenzkrar menningar", sem þjóð vor hefur átt. Axel Tliorsteinson. Hnnnes Pétursson: STEINGRÍMUR THORSTEINSSON - Líf hans og list —. Bókaútgáfa Menningarsjóðs 1964. 1 bók þcssari hefur nútíðarskáld tck- ið til endurmats og túlkunar skáldskap
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.