Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1965, Qupperneq 4

Eimreiðin - 01.09.1965, Qupperneq 4
Au^lýsm^ til Itúslsyééjenda Hinn 21. sept. sl. staðfesti Félagsmálaráðuneytið nýja reglugerð um lánveitingar Húsnæðismálastjórnar. Reglugerð þessi var síðan birt í B-deild Stjórnartíðinda liinn 15. okt. sl. Nauðsynlegt er að vekja atliygli Jieirra, sem hyggjast sækja um lán til Húsnæðismálastjórnar, á j)ví að samkvæmt 14. gr. þeirrar reglugerðar skal Húsnæðismálastjórn fylgja eftirfarandi reglum varðandi stærð nýbygginga við úrskurð um lánsliæfni umsókna: a) Fyrir fjölskyldu, sem telur 1-2 meðlimi, allt að 70 m2 hámarksstærð, netto. b) Fyrir fjölskyldu, sem telur 3-5 manns, allt að 120 m2 hámarksstærð, netto. c) Fyrir fjölskyldu, sem telur 6-8 manns, allt að 135 m2 hámarksstærð, netto. d) Séu 9 manns eða fieiri í heimili, má bæta við hæfilegum fermetrafjölda fyrir hvern fjölskyldumeðlim úr því með þeirri takmörkun hámarksstærðar, að ekki verði lánað út á stærri íbúðir en 150 m2, netto. Varðandi b-, c- og d-Iið, skal þess sérstaklega gætt, að herbergjafjöldi sé i sem mestu samræmi við fjölskyldustærð. Öll fermetramál skulu miðuð við innanmál útveggja. Þá skal einnig bent á, að samkvæmt 13. gr. sömu regiugcrðar, skulu umsækjendur — á meðan eftirspurn eftir lánum hjá Húsnæðismálastjórn er ekki fullnægt — sem svo er ástatt um, og lýst er í stafliðum a til e bér á eftir, eigi fá lán: a) Eiga eða hafa átt sl. 2 ár nothæfa og fullnægjandi íbúð, þ. e. 12 m2 netto pr. fjölskyldumeðlim að innanmáli herbergja og eldhúss. b) Byggja stærri íbúðir en ákveðið er í 14. gr. c) Byggja fleiri en eina íbúð. d) Hafa góða lánsmöguleika annars staðar, t. d. sambærileg eða betri en lan samkvæmt reglugerð þessari veita, eða næg fjárráð, að dómi Húsnæðis- málastjórnar, svo að þeir geti betur komið íbúð sinni í nothæft ástand, án frekari lána, miðað við umsækjendur, er afgreiðslu bíða. e) Fengið hafa hámarkslán á sl. 5 árum, nema sérstakar ástæður séu fyrir hendi að dómi Húsnæðismálastjórnar. Þetta tilkynnist yður hér með. ffúsnæðísmálastofnun ríkisíns
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.