Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1965, Síða 17

Eimreiðin - 01.09.1965, Síða 17
Smásaga eftir Selmu Lagerlöf sér, hvern Axel hafi langað svo mjög að hitta þar við kirkjuna. hau líta spyrjandi hvort á ann- að, en er þau horfast í augu, lesa þau rétta svarið. Þeixn verður þá báðum ljóst, að hvorugt þeirra hef- ur komið til annars en hitta þanir, er þau standa augliti til auglitis við. Við þetta fara þau lrjá sér meira eu áður, en þau komast líka við. Hg þau fag na endurfundunum. »Ég held, að ég segi undir eins, hvað mér býr í brjósti,“ hugsaði hann. £kki er til neins að bíða. Heimskulegt væri að láta tækifær- 'h gaxrga sér úr greipum." En eiirnritt þegar lrann ætlar að hefjast handa, flýgur honum í hug, að þar, sem þau írú standa, geti eiirhver maður hæglega truflað þau. Betra væri, að þau fyirdu sér stað, þar sem þau gætu verið í eiir- rúmi. »Sértu mér sammála, þá höldunr ' rakleitt inn í kirkjugarðimr. Að Vlsu er venjulega kul og heldur haldsamt þar í þessari átt. Hér við kirkjuvegginn er hins vegar dúna- logn.“ Hann lrrindir upp járngrindmnx í sáluhliðinu, Inga hreyfir engum mótbárum, en heldur á eftir hon- um. En í þeim svifum er ekki laust við, að henni sé um og ó að hverfa inn þangað til hinna dauðu. Þau reika síðan um þýfða, litla grafreitinn, sem blasir við sunnan kirkjunnar. Þar er brum á runnun- um um það bil að laufgast, seljan er tekin að blómgast, og randaflug- ur fljúga suðandi aftur og fram. Dulinn ótti hríslast enn um stúlk- una, en ungi maðurinn hugsar ekki andartak unr fólkið, sem hefur ver- ið beður búinn í jörðunni undir fótum þeirra og sér aklrei framar tré og runna laufgast né heyrir lireiðursöngva fuglanna. Hann snýr sér að stúlkunni og brýtur upp á tali um veðrið, hið óvenjulega milda veður a einman- uði. Hún svarar, að hún muni ekki heldur eftir jafnsólríku vori. Felldu þau svo talið. í stað þess að halda uppi samræðum, tekur hann að virða hana fyrir sér frá hvirfli til ilja, bros færist yfir varir hans, og það birtir yfir svipnum. Hún er ekki falleg, hún er dæmi- gerð hversdagsstúlka, en hún er góðleg og geðug. Og hann getur borið um það, að hun er hiein- skiptin, eins og hún ber með sér. Þau eru bernskuvinir, hafa alizt upp hvort á sinni hjáleigunni og eiga heima samtýnis að kalla. Hann hefur vart átt nokkra aðra leik- systur en hana alla bernsku sina. Engum er kunnara en honum, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.