Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1965, Síða 22

Eimreiðin - 01.09.1965, Síða 22
218 EIMREIÐIN hendinni undir handlegg hans til þess að ýta við dósinni og láta moldarkornin hrynja niður. En liann er á verði. Hann bjarg- ar dósinni frá henni og flýtir sér að láta lokið aftur. „Þannig skaltu ekki fara að, þeg- ar gæfan vill rétta þér höndina,“ segir hann flærðarlega. „Þú skalt láta hana aftur þar, sem þú tókst hana,“ segir hún með grátstaf í kverkum. Hún er frávita af ótta. Engu er líkara en hún vilji hremma sendinguna með valdi. Þá heyra þau hratt fótatak bak við sig. „Ungmenni góð, hvaða útbrot eru í ykkur hér? Þið flissið og æpið. Allt fólkið glápir á ykkur.“ Þau snúa sér við. Kirkjufólkið er komið, án þess að þau hafi veitt því athygli, og allur söfnuðurinn stendur á kirkjuhólnum og starir á þau. Axel roðnar, er hann mætir augnaráði hennar, og upp lýkst fyr- ir Ingu, að þetta er húsmóðir hans, ríka ekkjan í Hamragörðum. „Mér fannst, að ég gæti ekki lát- ið afskiptalaust, að þið tefðuð hérna,“ segir hún. „Mér þótti fyrir, að fólkið hló að ykkur. Það leit út fyrir, að þið mynduð lenda í áflog- um.“ Þau ganga öll þrjú fram að kirkj- unni. Húsmóðirin gengur á undan, hin á eftir. Þau líta ekki hvort á annað. Þau eru þrekuð, dösuð, leið á öllu —, líkt og Jtegar fólk hefur sýnt ákafa viðleitni, sem kemur fyr- ir ekki. Þá er liúsmóðirin stendur á þröskuldi kirkjunnar, snýr hún sér að Axel. „Fyrsti maðurinn, sem ég hitti, J^egar ég kom til kirkju, var faðir Axels. Mér fannst þá vera rétt að láta ekki dragast að spyrja hann, hvort Axel mætti vera áfram hjá mér næsta ár, og hann féllst á, að svo yrði. Svo að nú er víst ekkert Jjví til fyrirstöðu, að Axel verði kyrr hjá mér?“ Honum verður Jrungt um andar- dráttinn. Það er Jrví nær eins og hann snökti. Hann hefur sem sé glatað tækifærinu. Hann getur ekki svarað, að hann sé heitbundinn Ingu og ætli að kvænast henni á hausti komanda. Hann hefur ekki getað ráðið neitt af. Hann liefur enga frambærilega málsvörn við húsmóðurina, hann getur ekki heldur varið þetta fyrir sjálfum sér. „Nei, það er sjálfsagt ekki,“ anz- ar hann Jrróttlausri, bugaðri röddu. Eina huggunin er, að hans er ekki sökin. Hann hefur viljað vera Ingu tryggur. En hvers vegna var hann stöðvaður, einmitt Jregar átti að skríða til skarar? Hver var Jiað, sem lagði stein í götu hans, svo að hann varð að gjalti? Þá er hann hefur spurt þessa, sem hann að vísu býst ekki við að fá leyst úr, gengur hann við hlið húsmóður sinnar inn í kirkjuna. Unga stúlkan stendur hljóð og sér þau ganga samstiga inn gang- inn stóra. Henni sýnist Axel verða léttstígari og meiri reisn yfir hon- um, Jtví meir sem hann fjarlægist hana. Sjálf laumast hún inn á bekk
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.