Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1965, Síða 25

Eimreiðin - 01.09.1965, Síða 25
EIMREIÐIN 221 Næst kemur hin fullkomna hliðstæða Kalevala söngvanna: .,En í Vestfjörðum (eða Austfjörðum) dreymdi mann að hann þóttist kominn í litla stofu og sátu uppi menn tveir svartklæddir °g höfðu gráar kollhettur á höfði og tókust í hendur. Sat á sín- Um hekk hvorr og reru og ráku herðarnar í veggina svo hart að þá reiddi til falls. Þeir kváðu vísu þessa; og kvað sitt orð hvorr þeirra: Höggvast hart seggir / en hallast veggir illa eru settir / þáer inn koma hettir. Verk munu upp innast / þáer aldir finnast — engur er á sómi — / á efsta dómi.“ Enn segir í Sturlungu: „Sigurð Styrbjarnarson dreymdi það fyrir Örlygsstaðafund (1238) aÓ hann þóttist sjá hrafna tvo og kváðu þetta sitt orð hvor.“ Vísa su var dróttkvæð en óþarfi er að tilfæra hana. Síðan þetta var ritað hef ég fundið tvö dæmi í viðbót úr íslenzk- Urn þjóðsögum, hinum nýútgefnu, í útgáfu Árna Böðvarssonar og hjarna Vilhjálmssonar. Hvorugt er alveg fullkomið, en þó skal ég tilfasra annað dæmið: »>A einum kirkjustað bar það til að andar tveir sáust sitja á nkjugarðinum við sálarhliðið, heldust þeir í hendur og reru svo hveðandi: af er nú sem áður var / í tíð Sturlunga / og í tíð Sturlunga. Eögum, vögum, vögum vær / með vora byrði þunga ^ísan er undir galdralagi, sem vegna endurtekningar minnir á yixlkveðandi, því víxlkveðandin er ekki annað en endurtekning SaiUa vísuorðs af öðrum manni. ^u staðreynd að þessi kvæða-aðferð var notuð af lappneskum §aldramönnum um 1730 til þess að falla í leiðslu-dá eða dáleiðslu ! cstacy) eins og dái Óðins er lýst í Lokasennu og Ynglingasögu °m mér til þess að trúa því 1951 að aðferðin væri sennilega finnsk- ttgrisk. En síðan hafa engin dæmi víxlkveðandi komið í leitirn- , 1 austurhluta finnsk-ugriska svæðisins eða frá Ungverjalandi. Þar aofau hafa fræðimenn um seiðmennsku (sjamanisma) eins og Mrs. p °ra Kershaw Chadwick í Cambridge, Englandi, professor Mircea . lacfe í Chicago og professor Jan deVries í Hollandi talið að hin- lr forngermönsku Norðurlandabúar hafi sízt verið eftirbátar granna l?Ua t seiðmenntinni, nema síður væri. Því hef ég ályktað að þessi uienningarlega söngaðfreð, víxlkveðandin, hafi fremur verið af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.