Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1965, Qupperneq 33

Eimreiðin - 01.09.1965, Qupperneq 33
EIMREIÐIN 229 þai- teljast um leirburð að ræða, en þó bregður þar fyrir allsnjöllum hendingum: „Þeir gengu af hverri skepnu dauðri í dæmisögum Esóps“. „Augu hans urðu á stærð við silfurdal." En þó er það emkum ein hending, sem gerir kvæði þetta athyglisvert: „Upp- hafið skyldi á endalokin minna.“ Sú hending gengur aftur í síðasta kvæði hans. Hópur lífsglaðra munka leggst í svall, og urn jólin svigna borðin 1 niatsalnum undir gómsætum krásum. En það er þarna afturganga a ferðinni, sem gerir þeim margan slæman grikk, stelur alikálfun- Um> hringir klukkunum í ótíma og setur príórinn meira að segja efst þar upp á turn til undrunar þeim lýð, er fór um garð. Abótinn ákveður því að láta til skarar skríða gegn þeim ófögnuði 11111 þessi jól. Hann ber inn helgan dóm af einhverjum spænskum dýrlingi, skvettir vígðu vatni á kufl sinn, og einnig á kalkúnana, geldhanana og villigaltarsteikina, sem á borð er borin. Slagbrönd- um og lokum er skotið fyrir allar dyr. En allt kemur fyrir ekki; aíturgöngur eru þess eðlis, að „þær læsir enginn úti“. Ábótanum er svipt úr sæti sínu og upp um reykháfinn, áður en nokkur veit orðið af. Kvæðinu lýkur á iðrun og yfirbót: Upp frá þessu ástund- uðu munkarnir „alla dyggð og lifðu eingöngu á mjólk og léttmeti; húðstrýktu hverir annan á hverjum morgni til varnar gegn freist- iugunuin, enda létu afturgöngur þá í friði. Nutu þeir virðingar aUra í þeirri sókn. En undir klausturrústunum fannst handrit, fornt °S uiáð, hvar sagan af þessum atburðum var skráð“. harna er látið vaða á súðum, og margur skólapilturinn hefur hundað við að setja saman eitthvað áþekkt þessu. Spillingin í hlaustrunum, sem þarna er óbeinlínis vikið að, hlaut kröftugri uieðferð þrjátíu árum síðar í „Morðinu í dómkirkjunni". Hafi kvæði þetta nokkurt gildi, er það sem æfingarstíll — enda mun euskukennarinn að St. Louis hafa litið þannig á það þá. Sögur þær, sem varðveitzt hafa frá þeim árum, eru mun frum- Hgri og athyglisverðari. Birtist sú fyrsta í „Smith Academy Record“, eu þær hafa aldrei verið endurprentaðar, eins og kvæðið „A Lyric“, sem var endurvakið í safnriti, er gefið var út til heiðurs skáldinu a sextugsafmælinu 1948. Þessar smásögur heita „Saga af hval“ og »Maðurinn, sem var konungur.“ Höfundurinn var þá sextán ára, og hvorug sagan er lengri en
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.