Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1965, Síða 45

Eimreiðin - 01.09.1965, Síða 45
Nokkrir þættir menningar Eskimóa Eftir Harald Ólafsson fil. kand. Fyrir hartnær þúsund árum leggur skipafloti í haf frá vestan- yerðu Islandi. Förinni er heitið til víðáttumikils og lítt þekkts lands 1 vestri, þar, sem talið er gott undir bú og nægjanlegt landrými fyrir fjölda bænda. Landinu var gefið nafnið Grænland, og þótt su nafngift eigi prýðilega vel við þau svæði, sem síðar voru nefnd Eystribyggð, gefur hún litla hugmynd um litarfar annars staðar á þessu mikla landi. Snjór og naktar klappir einkenna það öðrum löndum fremur, og fá lönd munu gróðurlausari, ef frá er talið Suðurskautslandið. Hér verður ekki rakin saga norrænna manna á Grænlandi. Hins Vegar mun ég reyna að gefa nokkra hugmynd um það fólk, sem Hrænland hefur byggt undanfarin 4000 ár, menningu þess og lífs- viðhorf. Grænland er stærsta eyja jarðarinnar, rúmlega tvær milljónir íeikílómetra að stærð. Bein lína milli syðsta og nyrsta odda lands- ms er hvorki meira né minna en 2670 kílómetrar að lengd. Mesta 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.