Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1965, Síða 48

Eimreiðin - 01.09.1965, Síða 48
244 EIMREIÐIN Thule-menningin, eða Inugsuk-menningin, eins og farið er að kalla hana síðar, verður alls ráðandi á Grænlandi á 14. öld. Yfir- burðir hennar eru fólgnir í hinum frábæru bátum hennar og að- lögunarhæfni þess fólks, er bar hana uppi. Dorset-menn hverfa nú af sjónarsviðinu, en margir eru þeirrar skoðunar, að þeir hafi hrakizt til harðbýlustu héraða landsins, og bendir margt til þess, að í menningu Austur-Grænlendinga séu sterk áhrif frá Dorset-menningunni. Vera má, að íbúarnir í Ang- magsalik séu afkomendur Dorset-manna. Hér liefur nú í stuttu máli verið rakin saga byggðar á Grænlandi. En hvaðan eru Eskimóar komnir, og hvaða fólki eru þeir skyldir? Mannfræðilega teljast Eskimóar til mongólska kynþáttarins, og eru skyldir Indíánum og ýmsu Asíufólki. Þykir líklegt, að þeir séu upprunnir í Asíu, og eins og áður er að vikið, halda sumir, að þeir séu ættaðir frá Evrópu. Ekki verður neinum getum að því leitt, hvenær þeir koma til Ameríku. Sennilega hafa þeir fylgt hrein- dýrahjörðunum að Beringshafi, en hvort þeir hafa farið yfir það á tíma, er ganga mátti þurrum fótum milli Ameríku og Asíu, eða síðar, og þá notað báta, er enn óútkljáð mál. Ekki verður fundinn skyldleiki með tungu Eskimóa og þjóð- tungum annars fólks, og náinn skyldleiki allra mállýzkna þeirra bendir til þess, að þeir hafi verið ein heild fram eftir öllum öldum. Um allt norðurhvel jarðar er hreindýrið mikilvægasta veiði- dýrið og undirstaða efnahagslífsins ásamt lax- og silungsveiðum- Eskimóar hafa vafalaust stundað hreindýraveiðar árþúsundum sam- an í Alaska og Kanada og menning þeirra áður fyrr í engu verið frábrugðin menningu annarra hreindýraveiðimanna á þessum slóð- uin. Hin eiginlega Eskimóamenning verður ekki til fyrr en þeir fara að stunda hval- og selveiðar, eða eins og danski vísindamaður- inn Rink sagði: „Menning Eskimóa verður til, þegar aðlögun þeirra að hafinu hefst.“ Sérkenni Eskimóamenningarinnar er ein- mitt sjávarveiðin og hin flókna og frábæra tækni, sem Eskimóar beita við veiði hvala og sela. Fá svæði jarðarinnar eru harðbýlli en íshafsströnd Norður-Amer- íku. Vetur eru þar lengri en annars staðar á byggðu bóli, og aldrei eiginlegt sumar. Fólkið, sem þessi héruð byggir, verður að gernýta það, sem landið liefur upp á að bjóða. Allt líf Eskimóa hefur verið stöðug barátta við hina óblíðu náttúru. Þrátt fyrir gnægð veiði- dýra var hungrið alltaf á næstu grösum, og varð oft ekki komizt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.