Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1965, Blaðsíða 49

Eimreiðin - 01.09.1965, Blaðsíða 49
EIMREIÐIN 245 til veiða vegna óveðurs dögum saman. En þrátt fyrir allt þrifust Eskimóar vel þarna á norðurhjara veraldar, og beittu slíkum hygg- tndum og verksviti í lífsbaráttunni, að það hlýtur að vekja undrun °g aðdáun. Eskimóar höfðu ekki fasta bústaði í Kanada, og orðaði danskur ntannfræðingur það þannig, að allt líf þeirra væri sífelldur heim- skautaleiðangur. Fólkið skiptist í smáhópa, átti engin afmörkuð veiðisvæði, en blandaðist meira og minna. Eignarréttur á landi hefur Eskimóum alltaf verið framandi, og sama máli gegndi um veiðistaði. Þó var það litið illu auga, ef ókunnugir komu til veiði- stöðvanna, en ekkert var beinlínis gert til þess að stugga þeim burt. A sumrum var stunduð hreindýraveiði og búið í tjöldum, en á vetrum fluttist fólkið út að ströndinni og byggði snjóhús og stund- aði selveiði. Var selveiðin einkum stunduð síðari hluta vetrar og a vorin. Hvalveiðar voru stundaðar frá ísröndinni og frá bátum. Eil upphitunar og eldunar var notaður lýsislampi, sumar og vetur, °g voru fáir hlutir Eskimóum nauðsynlegri en lampinn. Að sumr- tnu var lyng notað til eldunar, en rekaviður aldrei. Hann var of dýrmætur sem efni í veiðitæki, bátagrindur og hundasleða. Fátt var Eskimóum nauðsynlegra en hlý og þægileg föt, enda mun leitun á svo velsaumuðum klæðnaði og konur þeirra saumuðu nteð beinnálum sínum og þræði úr sinum. Samfélagsskipan Eskimóa var einföld. Fjölskyldan var grundvöll- ni'inn, en innan hvers hóps var venjan, og þótti sjálfsagt, að öllum væri séð fyrir mat meðan eitthvað var til. Sama máli gegndi um skinn til klæða. Óhætt er að fullyrða, að æðsta boðorð Eskimóa hafi verið samhjálp. Snjallir veiðimenn voru í hávegum hafðir, °g töframenn, sem framkvæmdu hinar flóknu aðgerðir, sem tryggja attu veiði, þóttu sjálfsagðir og nauðsynlegir, en þessir menn höfðu engan beinan hagnað af listum sínum eða dugnaði, og engum bar skylda til að hlýða þeim í einu né neinu. Deiluefni Eskimóa voru Eeldur sjaldan eða aldrei út af veiðirétti eða skiptingu fengs, — þar giltu ævafornar og óumbreytanlegar reglur. Flest risu deilumál þeirra út af kvenfólki. íbúar Grænlands komu frá Kanada, og þar var lagður grund- völlurinn að menningu þeirra. Arfurinn þaðan mótar allt líf þeirra langt fram eftir öldum. Menning þeirra er hrein veiðimannamenn- lng, eins og það er kallað í þjóðfræðinni. Fæðu sína fá þeir nær aHa úr dýraríkinu, og vopn og verkfæri eru úr beini, ásamt steini
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.