Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1965, Side 55

Eimreiðin - 01.09.1965, Side 55
Töfrar Smásaga eftir Pearl S. Buck Lestin var yfirfull, og hann var síðbúinn. Þegar hann litaðist um í skyndi í vagninum, sýndist honum ekkert sæti laust. Þá kom hann allt ' e,nu auga á konu, sem sat ein sér ' klefa. Hann hikaði við, því að nsjálfrátt féll honum ekki að sitja uð hlið ókunnrar konu. En þar seni hann átti mikinn annadag að haki sér, fannst honum, að hann §æti ekki staðið í heila klukku- stund. Lestin rykktist til og rann af stað. Hann var síðasti farþeg- ntn, og þetta var eina sætið, sem Lust var. Hann hafði þegar farið í Segnum þrjá vagna. Hann stóð og re>kaði við með þunga skjalatösk- nna í hendinni, og honum varð hugsað til þeirra þægilegu daga, ljegar hann hafði gengið beint út l|r skrifstofunni og sezt upp í bíl, nfjóðan og þýðgengan. Vesalings Lixon, bílstjórinn hans, lá nú dauður einhvers staðar í frumskóg- unum — að minnsta kosti dauður <lð öllum líkindum. Hann hafði 'erið góður bílstjóri og allra við- elldnasti maður, ungur, alvöru- gefinn og hljóðlátur. Allt í einu fannst honum hann ekki geta staðið lengur sökum þreytu, og hann gekk af stað eftir ganginum meðfram klefanum. „Er sætið upptekið?" spurði hann konuna án þess að horfa á hana. „Nei, það er það ekki,“ svaraði liún, og röddin var skær. Hann lyfti töskunni og reyndi að koma henni fyrir í farangursgrind- inni. En þar var fullt fyrir af böggl- um, svo að hann var ekki öruggur um að hún tylldi þar. Um leið og hann laut yfir konuna, varð hon- um litið niður. Hún hafði litið upp, og nú mættust augu þeirra. Hann varð agndofa. Hún var blátt áfram undrafögur. „Ég er hræddur um, að hún tolli ekki,“ stamaði hann. „Ég er viss um hún gerir það ekki,“ svaraði hún ákveðin. Hann tók skjalatöskuna ofan úr grindinni og settist niður með tösk- una milli hnjánna. Hann ætlaði sér alls ekki að hefja samtal við konuna. Hann var þreyttur og óþreyjufullur eftir að komast heim, þar sem Rut beið hans. Á þessum órólegu stríðstím-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.