Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1965, Blaðsíða 58

Eimreiðin - 01.09.1965, Blaðsíða 58
254 EIMREIÐIN gekk rösklega áfram eftir brautar- pallinum, og hún fylgdi honum eftir. Þau voru bæði þögul. Hún gekk við hlið hans bein og hnarreist. Nú þegar kvöldbjarminn lék urn hana, sá hann, að hún var ung og þó engin ungmær. Hún var ef til vill tuttugu og fimm eða sex ára. Önnur hönd hennar var hanzka- laus, og hann sá, að hún bar lát- lausan, tvíbrotinn gullhring, en ekki einbaug. Hann fann aftur áhrifin af hinni einstæðu fegurð hennar. Kona, sem var lagleg — einungis lagleg — gat gert kröfu til að vera talin svo, en þegar kona var jafnfögur og sú, sem gekk hér við hlið hans, þá varð mönnum einungis hugsað um fegurð henn- ar, ekki hana sjálfa. Henni hafði hlotnazt þessi fegurð af hreinni til- viljun, rétt eins og hún hefði fund- ið gimstein eða erft greifasetur. Eigi að síður leið honum óþægi- lega, þegar hann sá Rut koma gangandi á móti þeim eftir braut- arpallinum. Hún var annars vön að bíða hans í bílnum. Hann sá undrunarsvip færast yfir andlit hennar, þegar hún nálgaðist þau, en hann lét sem ekkert væri. Hann laut niður og kyssti hana ástúðlega, eins og hann var ætíð vanur að gera. „Jæja, elskan,“ sagði hann, en þannig var hann einnig vanur að lieilsa henni. „Það var svo kalt í bílnum," svaraði hún, „svo að ég hef gengið ltér fram og aftur til þess að halda á mér hita. Lestin var á eftir á- ætlun.“ „Það munaði engu að ég missti af henni,“ sagði hann. Hann gaf samferðarkonu sinni engan gaum. Hún gekk skrefi á eftir þeim, en þó svo nærri, að x augum ókunnugra hlaut hún að virðast þeirn samferða. Rut virti hana fyrir sér. Þau gengu brautarpallinn áenda og gegnum stöðvarsalinn. Tveir eða þrír kunningjar þeirra hjón- anna biðu þar eftir næstu lest. Þeir kölluðu til þeirra í kveðjuskyni og störðu á ókunnu konuna. En Rog- er hélt áfram, án þess að taka und- ir kveðju þeirra, með Rut sér til vinstri, en konuna til hægri hand- ar sér. Úti fyrir stöðvardyrunum sneri konan sér að honum með innileik. „Þakka yður fyi'ir,“ sagði hún með siiini djúpu, hljómskæru rödd. „Ég mun aldrei gleyma yður.“ Hann fann allt í einu, að hon- um var undarlega óljúft að láta hana fara. „Eruð þér viss um, að yður sé borgið?" Hún hló mjúkum hlátri. „Já, vissulega — maðurinn, sem ég ótt- ast, er ekki hér, heldur hinn.“ „Maðurinn yðar?“ „Það er maðurinn minn, sem ég óttast.“ Hún rétti fram höndina og tók hönd hans milli beggja sinna og þrýsti hana, en steig því næst inn í bíl, sem beið hennar. Sá, sem sat við stýrið, var ungur maður og ástfanginn. Það leyndi sér ekki, að hann elskaði þessa fögru konu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.