Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1965, Page 68

Eimreiðin - 01.09.1965, Page 68
264 EIMREIÐIN Og angist var í augum, sem engar vonir sjá. í einu andartaki nú allt hans ráð ég sá. Hann hafði brotið bát sinn, sem bar hans von og þrá. svo engu hér í heimi var hægt að lifa á. Og bæði hug og hjarta var horfinn staður úr, allt þrek að engu orðið og ekkert forðabúr. Hann grét samt ei sín örlög þótt eigi væru góð, liann orkti allt í barminn rétt eins og ég mín ljóð. Hann kastaði á mig kveðju, ég kvaddi liann orðum tóm. Og áin fnæsti á flúðum og fossinn skellti í góm. Hann gekk á holtið háa og hafsins öldu steig, því sífelld undiralda hér alltaf reis og hneig. Um stund hann hljóður stendur og starir þorpið á, er milli fjalls og fjöru í fastasvefni lá. Hann sá að Búð og Bauki, þar bátskel ónýt var. En brot í eigin barmi var brot, er sárast skar. Nú kvaddi hann hinztu kveðju og kominn var í þrot, því inn við eigið hjarta var enn eitt skeljarbrot. Mér fannst hann vera feigur og felmtri á mig sló. Hann hverfur upp í heiði, minn hugur eftir fló. Hann gengur upp með ánni að ósi langan veg, þar fjallavatn eitt fagurt hann fann og kaus sér leg. Til þess að grafa gryfju og gefa drottni sál hér vantar klerk og kirkju og Kolkumýrarpál. Hann trúði á dýrðar drottinn og dóm hans óttalaus þótt kæmi liann eigi í kirkju með klerka gamalt raus.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.