Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1965, Qupperneq 74

Eimreiðin - 01.09.1965, Qupperneq 74
270 EIMREIÐIN skrifað þessa setningu: — Ég óttast ekki ljósmyndina meðan hún er hvorki nothæf í himnaríki eða liel- víti. Það er mál til komið að hætta að mála prjónandi konur og les- andi menn. Ég ætla að mála mann- eskju, sem andar, finnur til, elskar og þjáist. Og þar skal fólkið sjá heilagleikann og beygja höfuð sín eins og í kirkju. — í augum Munchs var sálin guð- dómleg. Hún var ljósið og upp- spretta alls lífs. Himintunglin og máttarvöldin voru lifandi verur. Tunglið var barn jarðarinnar, hraunið storkn- að blóð úr æðum jarðar. Tunglskininu fylgdi ásthneigð og angist. Það, að deyja, var aðeins að hafa hamskipti. Manneskjurnar voru eins og bylgjur, gerðar af anda og efni. Það var hægt að leysa þær upp og gefa þeim nýtt form. Allt heldur áfram. Fyrst kálorm- urinn getur breytzt í fiðrildi, Jdví skyldi maðurinn þá ekki geta tekið á sig allt aðra mynd eftir dauðann. Ef til vill mynd, sem okkur er ósýnileg. Manneskjurnar eru líkar keri, sem fyllist af öllum })eim áhrifum, sem þær verða fyrir. Skógurinn, blómin, hafið, and- rúmsloftið, jafnvel steinarnir á sjávarströndinni, allt er Jaetta lífi gætt og hefur áhrif á sálir fólksins. Manneskjurnar eru bara vesöl skriðdýr, aðeins í eigin augum eru })ær stórar. Það er hættulegt að grafa of djúpt niður í jörðina, „J>að köllum við jarðskjálfta." Þreytist einhver á því að dansa eftir boði forlaganna, er aðeins um eitt að velja: Sjálfsmorð. Allt frá árinu 1892 og til dauðadags vann Munch að því að sýna lífsviðhorf sín í myndum. í „Livsfrisen" bregð- ur hann upp mynd af lífinu eins og J)að væri taflborð, fólkið tafl- menn. Rétt eða rangt, gott eða illt, hvað hirða máttarvöldin um J)að? Lífið setur aðeins eitt boðorð: Auk- ið kyn ykkar, lialdið blindings- leiknum áfram. Eina myndina í „Livsfrisen“ nefnir Munch „Til Ijóssins“. Það er súla, byggð upp af nöktu fólki, sem allt leitar upp á við, klifrar og treður hvert annað undir. Sá, sem kominn er hæst upp> lyftir kistu til liimins. Viðhorf Munchs til lífsins er myrkt, og liann hefur orðið fyrir áhrifum frá stórurn hugsuðum, svo sem Ibsen, Dostojevsky, Emile Zola og August Strindberg. Þeir heinr- spekingar, sem mest áhrif höfðu a liann, voru Sören Kierkegaard, Schopenhauer og Nietze. Munch var ekki það, sem kallað er menntaður maður. Hann atti erfitt með að læra allt, sem braut í bága við hans eigin skoðann, jafnframt J)ví var hann auðtrúa a yfirnáttúruleg fyrirbæri. Hann trúði á anda, og hann var sannfærður um, að einhvern tíma hefðu verið tvö tungl á himnuin- Það hafði Strindberg sagt. Ef ein- hver vildi leggja J)að á sig að leita að þessu týncla tungli á norður- pólnum, voru líkur til þess að hann fyndi það, því Jjar hafði Jiað dottið niður. Marga einföldustu hluti V1SS1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.