Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1965, Qupperneq 87

Eimreiðin - 01.09.1965, Qupperneq 87
EIMREIÐIN 283 ingsauka. Á hitt má ennfremur minna, að í íslenzkum útgáfum af fornsögum voruni eru kvæði og vísur skáldanna fasrð til rétts máls og skýrð, svo að þau komi íslenzkum lesendum að fullum notum. Gefur það nokkra hugmynd um, hverjum erfiðleikum það er háð að snúa slíkum kvæðum og vísum í hinum upprunalega búningi þeirra á erlent mál. En af því, sem hér að ofan liefur verið sagt um þýðingar dr. Hollanders af fornritum vorum á enska tungu, þó a® fljótt hafi verið yfir sögu farið, er auðsætt, að vér íslendingar eigum hon- um mjög mikla þakkarskuld að gjalda. Með því umfangsntikla fræðistarfi lief- ur hann drjúgum fært út landnám Eókmennta vorra í hinum enskumæl- andi heimi. Þessi nýja enska þýðing af Heims- hi'inglu er mjög vönduð og falleg bók að ytra búningi. Myndirnar, eftir Uorska listamenn, eru mikil bókar- Prýði. Landabréfið af Eystrasaltslönd- unum og Norðurlöndum, ritaskráin °g efnisyfirlitið, auka á gildi bókar- 1,1 nar. Hún er kærkomin viðbót og uúkilvæg við hin mörgu rit íslenzkra °g norrænna bókmenna, sem The American-Scandinavian Foundation Eefur gefið út í eriskum þýðingum. llicahrd Beck. Ólafur />. Kristjdnsson: KENNARA- TAL Á ÍSLANDI. Útgefandi Prent- smiðjan Ocldi h.f. - Reykjavík 1956 -1965. Rúmur áratugur er nú liðinn frá j)v' aÚ undirbúningur hófst að útgáfu 'ennaratalsins, og níu ár frá því fyrsta 'eftið kom út. En á þessu ári lauk út- gáfunni með útkomu þriðja heftis annars bindis. Ritinu er skipt í tvö úndi, og eru þrjú hefti í hvoru. Alls er þetta mikla rit 60 arkir í stóru broti og tveim dálkum á síðu, eða samtals 960 blaðsíður. Það segir sig sjálft, að það hati ekki verið neitt áhlaupaverk að afla heim- ilda og safna þeim saman, þegar þess er gætt, að í kennaratalinu eru nálega 4200 æviágrip, en auk persónulegra upplýsinga um hvern einstakan kenn- ara, er greint frá nánustu ættingjum hans og venzlaliði, en kennaratalið spannar yfir meira en hálfa aðra öld, eða frá því um 1800 fram á árið 1963. í þeim ramma, sem verkinu var sett í upphafi, var stefnt að því að geta allra þeirra kennara á þessu tímabili, sem stundað hafa kennslu við opin- bera barnaskóla í þrjá vetur eða leng- ur og einnig þeirra, sem lokið hafa kennaraprófi, svo og þeirra sem styrks nutu til kennslu í barna- og unglinga- skólum áður en fræðslulögin gengu í gildi, þótt ekki væri um opinbera skóla að ræða. Upphaflega mun það hafa verið ráð- gert, að kennaratalið kæmi allt út í einu lagi, en brátt varð sýnt að þetta væri umfangsmeira verk en svo að slíkt væri unnt. Var þá horfið að því ráði áð gefa það út í heftum, en ævi- ágripunum raðað eftir stafrófsröð. í eftirmála, sem höf., Ólafur Þ. Krist- jánsson skólastjóri, skrifar í síðasta hefti kennaratalsins, getur hann þess, að alls séu í ritinu æviágrip 4184 kennara, 2779 karla og 1405 kvenna, sem lokið hafa kennaraprófi eða stund- að hafa kennslustörf, og myndir fylgja 4105 æviágripum. í þessu síðasta hefti, sem kom út á þessu ári, er viðbætir með æviágripum 694 kennara, sem ým- ist hafa bætzt við í kennarastéttina meðan á útgáfunni stóð, eða af öðrum orsökum höfðu ekki komizt með á sinn stað í stafrófsröðinni, þegar fyrri heftin komu út, og loks er skrá yfir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.