Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1965, Qupperneq 89

Eimreiðin - 01.09.1965, Qupperneq 89
EIMREIÐIN 285 eða lokið kennaraprófi. Þetta kemur úl af því, að þarna má finna æviágrip manna, sem þjóðkunnir liafa orðið á öðrum sviðum, en lítið látið að sér kveða sem kennarar. I æviágripunum hefur ritstjórinn fylgt þeirri grundvallarreglu, að í þeim kæmu fram m. a. eftirfarandi atriði: Fullt nafn kennarans, fæðingarstaður, fæðingardagur og dánardægur, þar sem það á við; nöfn foreldra ásamt fæð- ingardegi þeirra og dánardegi, enn- freniur starf föður og heimili, og nafn °g hústaður afanna beggja; greint er ffá skólagöngu kennarans, námsferð- um og fleiru, — talin önnur störf, þar á nteðal opinber störf, ritstörf og fleira þess háttar; nafn maka, fæðingardagur, uöfn foreldra og heimili, og loks nöfn itarna, fæðingardagur þeirra, staða og heimili. Eins og sjá má á þessari upptaln- lngu, geymir kennaratalið firnamik- tnn persónufróðleik, og renna má gfun í það, að ekki hafi það verið auð- yelt verk að afla allra þessara heim- dda í þau 4184 æviágrip, sem í ritinu eru. Að vísu mun ritstjórinn hafa sent sPurningabIöð til útfyllingar til þeirra kennara, sem á lífi eru og til náðist, en úr öllum þessum upplýsingum hef- ur hann síðan orðið að vinna, og fella Þær í það form, sem æviágripunum var sett, enda virðist gæta fullkomins sam- ræntis í þessum grundvallaratriðum. bað er helzt jiar sem greint er frá öðr- um störfum, óskyldum kennslustörfun- um, svo sem félagsmálastörfum, ritstörf- Um og slíku, að finna má nokkurt mis- ræmi, enda slík störf mismunandi um- fangsmikil hjá mönnum. En vafalaust kemur það líka til af þvi, að þeir sem syoruðu hafa lagt mismunandi mat á sjálfa sig, sumir tíundað sparlega, en ■‘Örir ekkert undan dregið. En allt um það er kennaratalið giögg og víðtæk heimild um hina merku og mætu kennarastétt, og á bæði ritstjórinn, útgefandi og aðrir er stuðlað hafa að útgáfu þess þakkir skildar fyrir verk sitt. I. K. Ingólfur Jónsson fni Prestbaklia: FEYKISHÓLAR, kvæði, 1965. Þetta er önnur kvæðabók höfundar- ins og hefur að geyma 38 ljóð í hefð- bundnu formi. Hin fyrri kom út fyrir nokkrum árum og bar nafnið ,,Bak við skuggann“. í þeirri bók voru marg- ar fallegar og ljóðrænar stemmningar, cn þar kenndi nokkurra áhrifa frá eldri skáldum, til dæmis Stefáni frá Hvítadal. Kvæðin í „Feykishólum" eru pers- ónulegri en kvæðin í fyrri bók höf- undarins. Ríkustu einkennin á ljóð- um Ingólfs Jónssonar virðast mér vera kliðmjúkur og léttur kveðandi, bland- inn nokkurri angurværð og trega. Yrk- isefnin eru allmargbreytileg og þó virðist höfundurinn ekki þurfa að leita langt til fanga. Tíðum dreymir hann heim til æskustöðvanna, enda eru sum af átthaga- og ættjarðarkvæð- um hans einlæg og fáguð í látleysi sínu. Hér er ekki rúm til langra tilvitn- ana, og skal látið nægja að taka upp fyrsta erindi bókarinnar, en það hljóð- ar svo: „Hvar sem þú ferð, er leið þín ljósi nær, er lýst af sól. Hvert blóm, er fegurst grær, er blómið þitt. Við ljúfan lífsins stig það lifir, dreymir, angar fyrir þig.“ Eins og tekið var fram í upphafi eru kvæði þessarar bókar í hefð- bundnu formi, fylgja þeirri ljóðhefð, sem lengst og mest hefur verið metin af þjóðinni, og sem átt hefur ríkastan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.