Eimreiðin - 01.05.1966, Side 16
104
EIMREWIN
við sveitarþyngsli. Má af því marka, að Jiið íslenzka bændaþjóðfélag
þessara áratuga, hafði enga oftrú á framtíð þjóðarinnar og gæðuni
landsins. En svo mjög kvað að Ameríkuferðum á níunda tugi síð-
ustu aldar, einkum af norðausturlandi, að við lá landauðn í sunr-
um sveitum.
Um sama Jeyti og þessi landflótti var sem allra örastur, tóku
menn að flytja úr strjálbýli sveitanna að sjávarsíðunni, þar sem
hafin var útgerð í stærri stíl en áður og með batnandi tækjum-
Þeir, sem fluttust, voru einkum menn á léttasta skeiði, karlar og
konur. Þó að Jretta fólk ætti ekki völ mikilla kosta um Jífsþægindi
í hinum nýju heimkynnum sínum, gat Jrað stofnað sjálfstæð lreimiH
oggerði sér vonir um batnandi kjör, en átti ekki heima í sveit sinni
völ á öðru en vinnumennsku, liúsmennsku eða leiguábúð á af-
skekktu, niðurníddu og dýrt leigðu koti, Jrar sem framundan var
ævilangt strit, einangrun og fátækt.
__ * <Sb __
Þegar hér var koniið málum, tóku bændur að kvarta um skort á
vinnufólki, jafnt í ársvistir sem í kaupavinnu um sláttinn, og Jiótti
nú ærið óvænlega horfa, Jrar eð enn var á fjölda býla mikif þörf á
aðkeyptu vinnuafli, Jrví að Jiótt ýmsir framfaramenn liefðu urn
skeið livatt lrændur til aukinnar ræktunar og jarðabóta, lrafði lítið
áunnizt. Enn voru túnin yfirleitt h'til og Jrýíð og víða illa ræktuð,
og telja mátti Jiað til undantekninga, að nokkur ætti önnur jai'ð-
yrkjuverkfæri en pál, skóflu og kláru — og heyvinnutækin voru orf-
ið og ljárinn. Mjög óvíða voru og til önnur flutningatæki en hest-
urinn.
í þann tíma var margt bænda og sveitapresta á alþingi, og bænd-
ur voru hin ráðandi stétt Jrjóðfélagsins við kjörborðið. Margir þing-
bændur voru afbragðsmenn að manndómi og vitsmunum og svo vel
ritfærir og máli farnir, að Jreir voru Jrar engu síðri Jreirn embættis-
mönnum, sem á þingi voru. En ekkert var gert til að stuðla að
J)ví, að aðstaðan til aukinnar búsetu í sveitum batnaði og léttara
yrði að afla þar heyja, enda lítil kostur fjármagns handa landssjóði
eða til lána til langs tíma og með lágum vöxtum, — og raunar var
sá háttur á stjórn Dana á landinu, að þing íslendinga var ekki
nema að nokrku leyti löggjafarþing, þar eð dönsk afturhaldsöfl réðu
Jrví, að um það bil helft allra laga frá Alþingi neitaði konungur að
samþykja. Þá rann og enn aðalgróðinn af allri inn- og útflutnings-