Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1966, Page 25

Eimreiðin - 01.05.1966, Page 25
—■-----------------------------♦ Smdsaga eftir Harald, Herdal -------------------------♦ enn orðið fokreiður út af þessu. Slór ör sitt hvorum niegin á enn- • nu þrútnuðu og blánuðu og koniu Rfeinilega í ljós. Nú var hár hans Rfánað, en löngum höfðu liðaðir lokkar þess hulið örin. Hann var reiður. Það hljóp roði í stórskor- andlitið, en Jtetta vitnaði ekki l|m neina sterka storma innra með l'onum. Þetta var aðeins skuggi þeirra svipbrigða, sem eitt sinn v°ru undanfari athafna, sem gert h‘öfðu hann mann til Jiess að greiða lyrsta höggið. Nú var reiði hans ' anmegnug vegna Jress, að hann var °rðinn gamalmenni með titrandi hendur. A næsta ári yrði hann sjötugur. Hann hélt sig einn út af fyrir sig, nema við máltíðir á heimilinu. Þá Raf hann konunum auga, þessum Romlu, hrukkóttu kerlingum. Hann mældi Jiær út frá hvirfli til 'fja. Hann horfði í augu Jneirra og Iei t a ð i í augnaráði Jieirra Jiess óró- leika, undanfærslu og auðsveipni, sem hann Iiafði svo oft orðið vitni að í fyrsta sinn er hann leit í augu kvenna. Slíkt augnaráð jækkti hann vel. Einu sinni hafði hann stað- festzt í jtrjú ár á sama stað. En Jtess konar augnaráð var ekki finnanlegt hjá Jiesstnn gömlu útslitnu og út- brunnu kerlingum á heimilinu — ])að vissi liann vel. Þó gat hann ekki annað en leitt Jiær auguin. Hann liafði bráðum dvalizt Jiarna í hálft ár. í hvert skipti, sem ný vistkona kom á heimilið, leitaði hann Jiessa augnaráðs. Hann leitaði Jtess alls- staðar, Jiar sem hann mæLti konum, á hinni daglegu gönguferð sinni um bæinn — allsstaðar. En Jsað var hvergi finnanlegt. Ekki hjá kon- um í J^eim aldursflokki, Jtar sem hann hafði nokkra von, aðeins hjá Jteim yngri, ungu stúlkunum. En Jtær ... hann vissi vel að hann var orðinn gamall. Hann vissi Jiað, og varð argur. Annars virtist hann dálítið doða- legur, ekki beinlínis af elli, held- ur af sljóleika fyrir umhverfinu og skorti á áhugamálum, og hann var fráhrindandi. En í hvert skipti sem krenmaður gekk framhjá urðu augu hans vökul, og Jiegar ný bætt- ist á heimilið, urðu Jrau kvik og rannsakandi .. . Hörundslitur hans var orðinn gtilur, hann vissi Jtað, Hann vissi líka hvað Jtetta táknaði. Það var ellin; hann var orðinn gam- all, lífið var liðið hjá. Ekki svo að skilja, að hann byggist við því að 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.