Eimreiðin - 01.05.1966, Qupperneq 26
114
eimreiðin
fara að deyja. Hann mundi sjálf-
sagt lifa lengi, of lengi. En hluti af
lífi lians var horfinn, og það þýð-
ingarmesti þáttur þess: Konur voru
ekki lengur með í leiknum, það
vissi hann. Hann vissi það og var
argur. Hann kreppti hnefana við
hugsunina eina saman. Og hann
viðurkenndi að hafa með frjálsum
vilja farið á elliheimilið og ein-
angrað sig jtar. Líklega hafði það
verið of snemmt (hann hugsaði að
hann hefði verið of fljótur á sér,
kannski var liann ekki dauður úr
öllum æðum, ef hann ekki sæti
hér) ...
Þegar hann yfirgaf Margréti á
Vindhæli hafði liann ekki grunað
að hún yrði sú síðasta. Hún hafði
grátið beisklega (hann hafði séð
svo margar konur gráta, en yfir-
leitt reynt að forða sér brott áður
en svo langt var komið, þegar liægt
var að koma því við). Já, hún hafði
grátið og sagt: — Þú munt sjá eftir
þessu, Georg, þessu muntu sjá eftir!
. .. Og svo bað hún hann auðmjúk-
lega að vera kyrran hjá sér. Það
höfðu margar konur beðið hann að
vera kyrran. Það kom ekki við
hann. Og hann var leiður á Mar-
gréti. Hann hafði aldrei getað um-
borið sörnu konuna lengi, kannski
eitt ár; — aðeins einu sinni í þrjú
ár. Með titrandi hendur, voteyg,
örvæntingarfull og gömul, hafði
Margrét á Vindhæli sagt: — Þú ert
garnall, Georg; en er hún mætti
augnaráði hans breyti hún fram-
burði sínum þannig: — Þú ert nú
ekki lengur ungur, Georg. Vertu
hér hjá mér og við skulum deiH
kjörum saman þetta tímakorn sem
við eigum eftir ólifað ... Hún
hafði sagt það berum orðtnn, að
hann væri gamall og átt við þaö,
að hann væri of gamall til þess að
finna sér nýja konu. Þetta höfðu
konur olt sagt við hann; þegaf
hann var á þrítugsaldri, urn fertugb
þegar hann var fimmtugur og þeg-
ar liann nálgaðist sextugsaldurinn.
. .. Slúður og bull!
Annars var Margrét svo sem
ágæt; hún hafði annast hann af
umhyggjusemi, og var í flestu eins
og hann vildi liafa hana. Það veitu
honum lutgþekka kennd að sja
óvissuna og tindirgefnina í augna-
ráði liennar, kvíðan og angistin'1
út af því, að ef til vill væri það
eitthvað sem hann væri ekki ánægð'
ur með — og óttan út af því að
hann yfirgæfi liana. Að einu leyP
var hún betri en flestar aðrar: hun
setti ekkert út á þögn hans, — að
hann var fámáll. Hann vissi raun-
ar að lienni leiddist þetta og lang-
aði til þess að hann talaði meira.
en hún lét það aldrei uppi. Hann
þoldi ekki málgefnar konur og
hann liafði yfirgefið nokkrar af
þeim sökum, þótt þær að öðru leytt
væru búnar góðum kostum. Sjálfur
spjallaði hann dálítið á vinnustað
og yfir glasi af öli, en ekki undn
öðrum kringum stæðum.
Hann iðraðist ekki út af því að