Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1966, Side 34

Eimreiðin - 01.05.1966, Side 34
122 eimreiðin Hann drakk dálítinn teig, og það nmlaði í honum, hann smjattaði og svo strauk hann með hendinni yfir munninn. Það var svo dásamlegt að sjá hann ánægðan. Hún gat ekki gert sér rellu út af því þótt hann kærði sig ekkert um að tala við hana fyrst hún fékk þó leyfi til að vera honum dálítið góð, að svo miklu leyti sem hún gat verið það; hjálpa honum svolílið, gefa honum ölið og vindil . . . Hún hafði að- eins haft tækifæri til þess að vera tveimur mönnum góð um dagana, auk Iians; en hún hafði aldrei eign- ast börn. Og í þetta skipti, hugs- aði hún þakklát, var það áreiðan- lega í síðasta sinn. Og hún hafði verið dálítið óheppin með þessa menn, sem hún liafði látið sér annt um: hvorugur þeirra hafði verið ræðinn, eins og hún hafði þó sjálf gaman af því að Lala . .. Og h'ann var ekki lieldur málgefinn, þessi. En hver gat líka búizt við því, að allar óskir manns rættust í þessu lífi? Þegar hún var loksins búin að koma sér út úr herberginu drakk hann ölið, hægt og naut þess. Og naut þess að vera einsamall. Þessi ölsopi var ánægja hans. Og þetta var líka gjöf frá konu, sem þráði að vera honum góð, auð- mjúk og undirgefin — þannig átti það líka að vera. Annað og meira gat þetta heldur ekki orðið; til þess var hann orðinn of gamall — eða hún. Ennþá einu sinni var lífið eins og í fyrri daga — næstum því " Hann naut ástríkis konu. En hann vissi það vel, og varð argur, að þetta var í síðasta sinn. Ingólfur Kristjánsson islenzkaði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.