Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1966, Qupperneq 38

Eimreiðin - 01.05.1966, Qupperneq 38
126 EIMREIÐIN til 12 ára alclurs. Þá vilcli föður mínum það til slyss á rniðjum slætti um sumarið að hann skar sig á Ijá í lméð og lá rúmfastur það sem eftir var sumars. Varð því lítið um heyföng fyrir bústofninn og á þorra veturinn eftir voru liey- in þrotin. Þá afréð faðir rninn að bregða búi, og var mér komið fyr- ir uppi í Möðrudal hjá Stefáni bónda Einarssyni og konu hans, Arnfríði Sigurðardóttur. í Möðru- dal var ég svo næstu fimnr árin, en fór á unglingaskóla á Seyðisfirði veturinn 1913. Síðan var ég einn vetur á gagnfræðaskólanum á Ak- ureyri, en skorti fé til frekara nánrs og fór þá aftur upp í Möðrudal og var þar árið 1916. I Möðrudal var stærsta bú á Auslurlandi um þess- ar mundir. Þar voru að jafnaði 850 ær og sauðir, yfir 40 hross og nokkr- ir nautgripir. Á vetrurn var fá- menni á bænum og frernur ein- manalegt, en að sumrinu var þar tíðum yfir tuttugu manns, þar á meðal margt ungt og glaðvært kaupafólk. Þarna voru nokkrir skólapiltar sumar eftir sumar. Einn þeirra var Ásgeir Ásgeirsson núver- andi forseti íslands, og vorurn við þrjú sumur samtíða í Möðrudal, og hefur haldist með okkur vinátta síðan. Annan góðvin eignaðist ég í Möðrudal, en það er Bjarni Elall- dórsson skrifstofustjóri á Akureyri, og marga fleiri mætti nefna, sem ég kynntist þar. Fyrstu árin mín í Möðrudal, var það starfi minn á sumrin að sitja yfir ánum, en þar var jafnan fært frá 200—250 ám. Fráfæurnar fóru fram með þeim hætti á vorin, að ærnar voru rekn- ar með lömbunum inn unchr Herðubreið í svokallaða Lóna- botna. Þar var réttað og ærnar skildar frá lömbunum og reknar aftur heim, en lömbin skilin eftir í réttinni. Var ég látinn vera eftn' hjá þeim og líta eftir þeim fyrstu þrjá sólarhringana, en jregar henn kom tók ég til við gæzlu kvíánna. Var oft lítið um svefn. En það var ávallt gott viðurværi í Möðrudal og matur aldrei skorinn við nögk Ég tel mig liafa ldotið þar heil- brigt og gott uppeldi, og ég á það- an margar góðar endurminningar. — Hvert lá svo leiðin frá Möðru- dal? Ég fór þaðan að Syðri-Vík 1 Vopnafirði, en þar bjó þá nróðui- bróðir minn, Karl Sigvaldason, og var ég hjá honum til 1918 er eg réðst til séra Einars Jónssonar a Hofi. Þar var ég síðan í 12 ár og þar kynntist ég konu rninni, Ing1" gerði Einarsdóttur. Bræður hennar voru tveir, Vigfús Einarsson, sem lengi var skrifstofustjóri í Stjórn- arráðinu, en er nú látinn fyrir all- mörgum árum, og séra Jakob Em- arsson fyrrum prestur og prófastm að Hofi. Á Hofi byrjaði ég fyrst að binda inn bækur. Ég var um tíma hjá Gunnlaugi Sigvaldasyni bok- bindara og bóksala á Vopnafirði og fékk tilsögn hjá honum í bókbandi-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.