Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1966, Side 50

Eimreiðin - 01.05.1966, Side 50
138 eimreiðin framburður íslenzkrar tungu væri ekki kenndur í einum einasta skóla íslands; að þar væri einungis lögð áherzla á ritað mál. Það er engu líkara en við íslendingar höldum, að íslenzk tunga sé einungis ritmálið. En eins og orðið „tunga“ ber með sér er vitan- lega ekki síður átt við talað mál en ritað. Við eigum ágæta málfræðinga og málvísindamenn, sem hafa ritað talsvert um íslenzku frá ýmsum sjónarmiðum; en næsturn alh er það helgað rituðu máli. í skólum eru réttilega gerðar til okkar strangar kröfur um kunnáttu í íslenzkri málfræði, bragfræði, setn- ingafræði o. s. frv., og er vitanlega ekki annað en gott um það að segja. Ég hef gengið hina venjulegu menntabraut gegnum barnaskóla. menntaskóla og háskóla, en aldrei minnist ég þess þó að hafa orðið var við, að íslenzkukennari skipti sér af framburði nemenda á máh þjóðarinnar. íslenzk skáld hafa í fögrunr ljóðum vegsamað móður- málið, og með réttu. Við erum af skiljanlegum ástæðunr hreykin af því að hafa getað varðveitt hina fornu tungu Norðurlandaþjóða. En nú vill svo undarlega til, að þessi ást okkar á tungunni virðist einungis ná til ritaðs máls, a. nr. k. ef dæma má eftir því virðingar- leysi, senr hingað til hefur verið sýnt töluðu nráli íslenzku. Mér er ekki kunnugt unr, hvað kann að hafa verið skrifað og skrafað um íslenzkan framburð fyrr á öklunr, en ekki er nrér grun- laust um, að það sé sáralítið. Á þessari öld má segja, að hljótt hah verið unr þetta mál frá því Guðmundur heitinn Björnsson land- læknir skrifaði merka grein í Skólablaðið 1912, sem hann nefndi Réttritunarlieimska og framburðarforsmán, og þangað til dr. Bjorn Guðfinnsson hóf háskólafyrirlestur sinn unr franrburð og stafsetn- ingu haustið 1946. Skylt er þó að geta þess, að nokkrir merkir menn studdu málstað Guðmundar landlæknis og skýrðu frá sjónarmio- unr sínum í þeinr efnum. Má til dænris nefna grein Helga HjörvaG í XI1. árgangi Skólablaðsins um framburðarkennslu og hljónrbæt- ur, og grein Jóhannesar L. L. Jóhannessonar í sanra blaði unr þetta efni. Þá hafði Þorsteinn Gíslason, skáld, áður einnig skrifað mj°8 vinsamlega grein stílaða til Guðnrundar landlæknis um þetta m;d- Að vísu nrá segja, að grein Guðmundar Irali aðallega fjallað um stafsetningu, en þar er þó að finna þessi atlryglisverðu orð um fram- burð á íslenzku: „Ég fæ ekki betur séð, en það væri ofurhægt, að senrja nákvænrai framburðarreglur og laga og fegra franrburðinn að nriklum nrun,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.