Eimreiðin - 01.05.1966, Qupperneq 65
>f lGVlU)I,\c,AFÉLAGlt) OG SlGUHfíUR JÚLÍUS JÓHANNESSON
153
Freyju,
sem þá hafði flutzt frá Sel-
kirk til Winnipeg og hafið útkornu
þar. Hennar ritstjóri var Margrét
Henediktsson skáldkonan og kven-
réttindahetjan mikla. — Enginn
hafði sýnt ungum höfundum meiri
góðvild og gestrisni en hún. Freyja
var um langt skeið, auk þess að
yera kvenréttinda-málgagn, eina
°g bezta íslenzka bókmenntatíma-
mið í Winnipeg. Aldamót, Sam-
emingin og Heimir voru aðallega
trúmála tímarit.
Sigurði Júlíusi fannst það sér-
stakt lánsmerki hér í Winnipeg,
bve rnargir íslenzkir, ungir verka-
nienn aðhylltust íslenzkar bók-
nrenntir, höfðu sérstakan áhuga
lyrir ljóðagerð og ortu sjálfir. Sig-
nrður vildi að þessir unglingar
sameinuðu sig í félagsskap. Var
stofnfundurinn haldinn á heimili
l^eirra hjóna Sigfúsar og Margrét-
ar lienediktsson. Fólkið sem þátt
t°b í þessu fyrsta fundarhaldi voru
sem hér segir: Skáldhjónin Sigfús
°g Margrét, Sigurður Júl. Jóhann-
esson, Hjálmar Þorsteinsson, Karó-
bna Dalmann, Páll S. Pálsson,
Hjálmar Gíslason, Þorsteinn Þ.
borsteinssou, Þórður K. Kristjáns-
s°n, Jón Jónatansson, Kristján
Stefánsson og sá er þetta ritar. Síð-
ar gerðust þeir meðlimir: Styrkár
^ésteinn og Hallur Magnússon.
Fngum háskóla íslendingi hafði
'erið boðið að vera með og ekki
boni Kristinn skáld Stefánsson þar
nærri, hefur annaðhvort ekki feng-
ið boðið, eða ekki tekið því. Þetta
var reyndar aldrei annað en mál-
fundafélag. Sigurður Júlíusson var
sjálfkjörinn forseti og Þorsteinn Þ.
Þorsteinsson skrifari í viðlögum.
Enginn var féhirðir eða fjármála-
ritari, enginn kostnaður í sam-
bandi við félagsskapinn.
Sigurður var sá eini, sem stóð
upp til að halda ræður, hinir allir
töluðu úr sætum sínum, eða lásu
kvæði eftir Þorstein Erlingsson og
Guðmund Friðjónsson, senr voru í
afar miklu afhaldi. Man ég það,
að enginn las kvæði eftir sjálfan
sig á fyrsta fundinum nema Sigfús
Benediktsson, var það bráðfyndið
og mesta skemmtiatriði kvöldsins.
Fundir voru haldnir á ýmsuni
stöðum, stundum hjá Hjálmari
Gíslasyni og fleiri félagsmönnum,
en oftast hjá Sigfúsi og Margréti.
Á öllum þessunr heimilum sat ís-
lenzk gestrisni á guðastóli. Fund-
irnir héldu ál'ranr að vera samtals-
fundir. Sigurður lrafði alltaf eitt-
hvað gott að segja í ræðulornri og
skoraði á félagsmenn að skrifa er-
indi í lausu nráli til flutnings á
fundunum og jafnvel til birtingar
í Dagskrá II, en aðeins tveir
gegndu þeirri köllun.
Kristján Stefánsson, faðir núver-
andi ríkisþingmanns Erics Stefáns-
son, flutti ágætan fyrirlestur um
Guðnnmd Friðjónsson. Sigurður
vildi fá fyrirlesturinn til birtingar
í Dagskrá II, en Kristján færðist
undan því. Fyrirlesturinn er í lreild