Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1966, Side 68

Eimreiðin - 01.05.1966, Side 68
156 eimreiðin þetta og gerði hann það á virðuleg- an hátt. Þótti Jretta skemmtilegt út á við og almennt litið á það sent goðglettni. Alllöngu áður en þetta skeði hafði Sigurður Júlíus ritað í Dag- skrá II hvassa ádeilu á félagslíf ís- lendinga í Winnipeg. Fyrirsögn rit- gerðarinnar var: Andlegur Svarti- dauði. Fyrir þetta tiltæki sitt fékk hann aðköst úr ýmsurn áttum og ríflega borgun fyrir það og annað í fyrirlestri eftir séra Jón Bjarna- son. En Sigurður lét það ekki á sig fá, þóttist færari um að þola skráveifurnar en hinir að þola árás- irnar. Allt um ]rað var hann vin- sæll meðal alþýðu og átti sér marga aðdáendur. Verkamenn sem höfðu litlu meira en þrælakjörum að fagna í þá daga, áttu sér hauk í horni þar sem liann var. Hann beitti sér fyrir þeirra málefnum og barðist fyrir þeirra réttindum. Bindindismál lét hann mjög til sín taka, hafði hafið orustu gegn Bakkusi Jregar á Islandi. Sú saga barst hingað vestur, sem brosti margur að, að Sigurður hefði ver- ið útvalinn, vegna trúmennsku lians við regluna, til að flytja há- sætisræðuna á einhverju allsherjar- þingi Góð-Templara í höfuðstað landsins. Eins og áður segir var liann mælskumaður svo af bar og talaði blaðalaust. Þó kom það fyrir að hann þurfti á blöðum að halda ef hann vildi árétta eitthvað í ræðu sinni, eða færa sönnur á eitthvert mikilvægt atriði. Geymdi hann þau í tösku sem hann lét fylgja sér upp á ræðupallinn, til vara. Þar kom í ræðunni að hann hreyfði við efni, sem var í senn álitamál og hitamál, sennilega varðandi algert vínbann í Evrópu til að byrja með. Gerðist honum brýn þörf að ná einu blaðinu, eða málgagninu, til að staðfesta framburð sinn. Hann þrífur töskuna í hasti miklu, opn- ar hana og grípur í eitthvað sem hann átti ekki von á að væri þar, sviptir því upp í fátinu og lætur það svo ógætilega á gólfið, að það veltur um koll, og af því Jrað var sívalt i laginu liélt Jrað áfram að velta um gólfið eins og til að vekja athygli á sér. Mönnum ber ekki saman um hvað Jretta hafi verið. EJt af J’V* hafa og spunnizt deilur og flokka- dráttur. Sumir segja að þetta haft verið brennivínsflaska, aðrir að Jretta hafi verið bjórflaska, jafnvel fleiri en ein. Sigurður lét sig þa® engu skipta, hafði nú greiðan að- gang að sönnunargagninu í tösk- unni, siðan flöskunni eða flöskun- um var aflétt, og hélt áfram iæð unni. Allir vissu að Sigurður var ekki líklegur að hafa ölföng í pússl sínu. Öllum var vel skemnrt, einna sízt þeim, sem valdir voru að þessU meinlausa hneyksli og þóttust ekki fá nóg upp úr krafsinu. Sagan sem lýsir Sigurði bez- skeði eftir að hann var orðinn læknir og var til heimilis að Lund
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.