Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1966, Side 70

Eimreiðin - 01.05.1966, Side 70
158 EMREIÐIN G. og Jón Janusson. Varla von að hann bæri sætan sig af hólrai þar. En aldrei verður sagt um Jón að hann réðist á garðinn sem lægstur var. Hvort sem tekið var svo mikið tillit til Jóns eða ekki, fór okkur að berast hnútur úr ýmsum áttum, það er að segja hógværar skammir í blöðunum. Kölluðum við þær of- sóknir. Höfðum við Iiina beztu skemmtun af að heyra þær lesnar á fundunum. Okkur fannst svo mikið urn að vera píslarvottar. Baldvin L. Baldvinsson, sem þá var ritstjóri Heimskringlu, var mjög vinveittur Hagyrðingafélag- inu, en birti allar „skammir" um það, sem til féllu, og jafnvel skammir um sjálfan sig. Hann var sá frjálslyndasti blaðamaður og sá frjálslyndasti „conservative" sem nokkurntíma hefur verið uppi í heiminum (segi og skrifa). Hann leit svo á að Heimskringla ætti að vera spegilmynd af þjóðlífi Vestur- íslendinga og fékk hrós fyrir Jkl stefnu í blaðagrein eltir Einar Kvaran. Til Jress tíma hafði enginn — að undanskildum Maigréti Bene- diktsson og Sig. Júl. Jóhannessyni — verið eins góður í garð vestur- íslenzkra skálda og liagyrðinga eins og Baldvin L. Baldvinsson. Minn- ast mætti Jress að hann sæmdi Step- han G. með glóandi gullúri fyrir kvæði lians birt í dálkurn blaðsins og dýrlegt jólablað gaf hann út með myndum af öllum vestur-ís- lenzkum skáldum sem til náðist og Hagyrðingafélagsmönnum ásamt einkunnarorðum þeirra og lofgerð eftir sjálfan sig um allan hópinn. En árin á undan þessari veg- semd, eða nánartiltekið, á ofsókna- tímabilinu, var almenningsálitið, að helzti rnikið af ljóðarusli birtist í blöðunum, einkum Heirns- kringlu, og tæki upp rúm frá öðru sem merkilegra væri. Heyrðust um- kvartanir um Jjað úr ýmsum áttum- Sigurður Júl. sagði í blaði sínu til huggunar, að leirburðurinn vært ekki síður áberandi í lausa málinu. Al'koman var náttúrlega góð nf hvorutveggja; kvæðin voru ai'i sjálfsögðu misgóð að efni og fra' gangi — hugsanirnar ekki háfleyg' ar — en Jrau vitnuðu samt um a® höfundarnir voru hugsandi menn, minnihlutamenn, merkismenn. — Útifrá hugðu menn að allur leii’* burðurinn kæmi úr „kvæðafaktori- inu“ og allir sem ortu leirburð væru meðlimir í Hagyrðingafélag' inu, en við hirtum ekkert um að leiðrétta Jnið og furðu lítið var geV af Jiví að andmæla árásum. Þó man ég eftir tveimur eða þremur til- fellum í Jrá átt. Kvæðið Harpan mín eftir P;i| Skarphéðinsson (ættarnafni breyttt hann síðar í Pálsson) hafði birzt í Dagskrá II ásamt lofgrein um þíl<') og höfundinn, eftir ritstjórann. " Kvæðið var talið með ágætum af mönnum sem vit liöfðu á og gel
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.