Eimreiðin - 01.05.1966, Side 70
158
EMREIÐIN
G. og Jón Janusson. Varla von að
hann bæri sætan sig af hólrai þar.
En aldrei verður sagt um Jón að
hann réðist á garðinn sem lægstur
var.
Hvort sem tekið var svo mikið
tillit til Jóns eða ekki, fór okkur
að berast hnútur úr ýmsum áttum,
það er að segja hógværar skammir í
blöðunum. Kölluðum við þær of-
sóknir. Höfðum við Iiina beztu
skemmtun af að heyra þær lesnar
á fundunum. Okkur fannst svo
mikið urn að vera píslarvottar.
Baldvin L. Baldvinsson, sem þá
var ritstjóri Heimskringlu, var
mjög vinveittur Hagyrðingafélag-
inu, en birti allar „skammir" um
það, sem til féllu, og jafnvel
skammir um sjálfan sig. Hann var
sá frjálslyndasti blaðamaður og sá
frjálslyndasti „conservative" sem
nokkurntíma hefur verið uppi í
heiminum (segi og skrifa). Hann
leit svo á að Heimskringla ætti að
vera spegilmynd af þjóðlífi Vestur-
íslendinga og fékk hrós fyrir Jkl
stefnu í blaðagrein eltir Einar
Kvaran.
Til Jress tíma hafði enginn —
að undanskildum Maigréti Bene-
diktsson og Sig. Júl. Jóhannessyni
— verið eins góður í garð vestur-
íslenzkra skálda og liagyrðinga eins
og Baldvin L. Baldvinsson. Minn-
ast mætti Jress að hann sæmdi Step-
han G. með glóandi gullúri fyrir
kvæði lians birt í dálkurn blaðsins
og dýrlegt jólablað gaf hann út
með myndum af öllum vestur-ís-
lenzkum skáldum sem til náðist og
Hagyrðingafélagsmönnum ásamt
einkunnarorðum þeirra og lofgerð
eftir sjálfan sig um allan hópinn.
En árin á undan þessari veg-
semd, eða nánartiltekið, á ofsókna-
tímabilinu, var almenningsálitið,
að helzti rnikið af ljóðarusli birtist
í blöðunum, einkum Heirns-
kringlu, og tæki upp rúm frá öðru
sem merkilegra væri. Heyrðust um-
kvartanir um Jjað úr ýmsum áttum-
Sigurður Júl. sagði í blaði sínu til
huggunar, að leirburðurinn vært
ekki síður áberandi í lausa málinu.
Al'koman var náttúrlega góð nf
hvorutveggja; kvæðin voru ai'i
sjálfsögðu misgóð að efni og fra'
gangi — hugsanirnar ekki háfleyg'
ar — en Jrau vitnuðu samt um a®
höfundarnir voru hugsandi menn,
minnihlutamenn, merkismenn. —
Útifrá hugðu menn að allur leii’*
burðurinn kæmi úr „kvæðafaktori-
inu“ og allir sem ortu leirburð
væru meðlimir í Hagyrðingafélag'
inu, en við hirtum ekkert um að
leiðrétta Jnið og furðu lítið var geV
af Jiví að andmæla árásum. Þó man
ég eftir tveimur eða þremur til-
fellum í Jrá átt.
Kvæðið Harpan mín eftir P;i|
Skarphéðinsson (ættarnafni breyttt
hann síðar í Pálsson) hafði birzt í
Dagskrá II ásamt lofgrein um þíl<')
og höfundinn, eftir ritstjórann. "
Kvæðið var talið með ágætum af
mönnum sem vit liöfðu á og gel