Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1966, Qupperneq 78

Eimreiðin - 01.05.1966, Qupperneq 78
166 eimreiðin nm. En þar naut hann sín vel og var bæði baráttuglaður og sigur- sæll. Ég held, að ég hafi aðeins einu sinni séð Helga Hjörvar á glímupalli í kappglímu. Er mér óglyemanleg bragðfimi hans og leikni í vörn, sem var alveg frábær, er hann glímdi við stóra og sterka menn. Næst móðurmálinn og fag- urri framsögn tel ég að hann hafi nnnað íslenzku glímunni sem þjóð- aríþrótt. Hann eyddi líka miklum tíma og lagði mikið á sig við að kynna sér sögu og uppruna glím- unnar og þær breytingar, sem hún hafði tekið. Hann vann, ásamt fleirum, að samningu Glímubókar- innar, sem kont út 1916 og beitti sér fyrir því með öðrtun forystu- mönnum glímunnar, að lög og regl- ur um íslenzka glímu yrðu endur- skoðuð, en tillögur um ný glímu- lög komu út í bókarformi 1964. Þó að Helgi Hjörvar væri bráð- ger og vekti snemma athygli sakir íþrótta sinna, andlegra og líkam- legra, varð hann þjóðinni ekki síð- ur kær á efri árum sínum. Og þó að ritstörfin og kennslustörf hans hefðu ein nægt til Jress að halda nafni hans á lofti um langa fram- tíð, er Jró ótalinn sá {Dáttur ævi- starfs hans, sem einna mesta at- hygli vakti meðal aljrjóðar, en Jiað eru störf hans við Ríkisútvarpið, og J^ar var hann brautryðjandi á ýmsum sviðum. Þegar Ríkisútvarp- ið hóf starfsemi sína árið 1930, varð Helgi Hjörvar fyrsti formað- ur útvarpsráðs og síðar dagskrár- stjóri og skrifstofustjóri dagskrár, en Jjví starfi gegndi liann til 1958, er hann lét af því fyrir aldurssakir. Það er almanna á.lit, að störf sín við útvarpið hafi Helgi leyst af hendi af listfengi og skörungsskap. Reyndi mjög á smekkvísi hans og hugkvæmni við niðurröðun og sijórn dagskrárinnar. Lengst af é starfsárum hans við útvarpið var meginefni dagskrárinnar flutt beint í hljóðnemann af flytjend- um eða höfundum sjálfum, sem oft voru alls óvanir að tala í ut- varp, Jjótt góðir ræðumenn vaeru. Kæmi fyrir, að einhver, sem fram átti að koma í dagskránni forfall- aðist á síðustu stundu, Jrá varð að finna einhver ráð til að fyfla 1 skarðið. Mátti Jrví segja, að dag- skrárstjórinn væri í spenningi afl- an tímann, sem dagskráin var flutt og var hann í stöðugu sanrband' við þuli og annað starfsfólk til að fylgjast með hvort flytjendur m*ttu á réttum tíma. Þetta held ég að hafi mjög reynt á Helga Hjörvar á fyrstu árum útvarpsins, og hygg ég að nú myndu fáir taka að sei slíkt starf við sömu aðstæður. En þá kem ég að Jrví starfi hans við útvarpið, sem hann var mest dáður fyrir af alþjóð, en Jrað var upplestur hans á íslendingasögurn og þýddum skáklverkum, lýsingar hans á hátíðlegum samkomum og frásögn af þingmálum. Þetta aflt framkvæmdi hann af þeirri smekk-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.