Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1966, Page 87

Eimreiðin - 01.05.1966, Page 87
bárðar saga snæfellsáss 175 UPP draga. Síðan leitaði liann Raknars. Fann hann þá niðurgang 1 jörð. Þar sá hann Raknar sitja á stóli. Furðu var hann illilegr at sjá. Bæði var þar fúlt ok kalt. Kistill stóð undir fótum hans fullr af fé; men hafði hann á hálsi sér harðla glæsilegt ok digran gull- hring á hendi. í brynju var hann ok hafði hjálm á höfði ok sverð i hendi. Gestr vill nú hafa gripi Raknars. Raknarr veik þá at hon- Utn höfðinu með hjálminum. Tók Gestr hann ok því næst færði Gestr liann ór brynjunni ok var Raknarr hinn auðveldasti. Alla gnpina hefði hann af Raknari, nema sverðit, því þá er Gestr tók td þess, spratt Raknan upp ok rann á Gest. Hvortki fann þá á hon- l,rn at hann væri gamall né stirðr. Þá var ok albrunnit kertit. kon- ungsnautr. Trylltist Raknan svá at Gestr varð allr forviða fyrir. ^óttist Gestr sjá vísan dauða sinn. Kallaði Gestr þá á Bárð föður sinn, og litlu síðar kom hann ok orkaði engu; færðu þeir dauðu hann í reikuð svá at hann náði hvergi í nánd at konta. Þá hét Gestr a þann er skapað hefur himin ok jörð, at taka við trú þeirri er Glafr konungr boðaði, ef hann kæmist í burtu lífs ór haugnum. Fast hét Gestr þá á Ólaf konung ef hann mætti meira en sjálfum Ser, þá skildi hann duga lionum. Eftir þat sá Gestr Ólaf konung ^oma í hauginn með ljósi miklu. Við þá sýn brá Raknarri svá, at ór öonum dró afl allt. Þá gekk Gestr svá fast at, at Raknar féll á öak aftur með tilstilli Ólafs konungs. Þá hjó Gestr höfuðið af Kaknari ok lagði þat við þjó ltonum. Allir hinir dauðu settust nið- Ur við kvámu Ólafs konungs, hverr í sitt rúm. At þessu starfi end- u®u hvarf Ólafur konungur at sýn frá Gesti. 21. kap. Þat er nú at segja frá þeirn er á hauginum váru, at þann tíma, sem þessi undr voru sem nú var frá sagt brá þeim svo Vlð at þeir ærðust allir nema prestr; hann fór aldrei frá festinni. Enn er Gestr knýtti sig í festina þá dró prestr hann upp með allan Ijárhhit ok fagnaði Gesti ok þóttist hann ór helju heimt hafa. Eara til þar er menn þeir váru ok heldPust ok sökkti prestr á þá vatni; tóku þeir þegar vit sitt; bjuggust jDeir í burt. Nálega þótti þeim jörðin skjálfa undir fótum þeim; gekk ok sjórinn yfir allt 'dit með svo stórboðafalli at rnjök svá gekk sjór yfir allan hólm- ann. Aldrei hafði Snati srenoið frá hauginum meðan Gestr var Par inni. Nú þóttust þeir eigi vita hvar Jteir skyldi rifsins leita. ^h'saði hann Snata út á boðana, en rakkinn hljóp þegar út á boð- ana ákaft, þar sem rifsins var von, ok stóðst eigi kyngi Raknars ok d'ukknaði hundurinn þar í boðanum. Þat þótti Gesti hinn mesti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.