Eimreiðin - 01.05.1966, Side 99
RITSJÁ
187
gaeddar ærnu lífi — og táknmál ljóð-
anna er aldrei svo torrætt, að tilætluð
áhrif þess njóti sín ekki. Til dæmis
um það vil ég benda á kvæðið l’áskar.
Framar öllu öðru ann Þorgeir Svein-
bjarnarson öflum gróandans, hinum
skapandi og fegrandi mætti í ríki nátt-
úrunnar og því í manneðlinu, senr er
* ríkustu samræmi við hann. Að liann
megi hvarvetna móta mannlegt líf
er hinn hjartfólgni draumur skáldsins.
En það var mikill lífsharmur, sem
gerði hagyrðinginn Þorgeir Sveinbjarn-
urson að skáldi, og þjáningin er enn
sú undiralda, sem „hægt í logni hreyf-
ir sig“ { Ijóðum hans, eykur þeim
áhrifamagn og gæðir þau stundum dul-
kenndum töfrum. Hann helur sannar-
lega ekki fengið þau verðmæti ókeypis,
sem gefa ljóðum hans gildi.
Guðmundur Gíslason Hagalin.
SKÁLDIÐ FRÁ FAGRASKÓGI -
Endurminningar samferðamanna
um Davíð Stefánsson. — Árni Krist-
jánsson og Andrés Björnsson sáu um
útgáfuna. — Kvöldvökuútgáfan 1965
— Prentsmiðjan Hólar.
Vart mun það ofmælt, að þctta sé
ein fegursta bók, sem út kom fyrir
síðustu jól. Á það jafnt við um innri
°g ytri búning hennar. Þó að bók
þessi sé helguð Davíð skáldi Stefáns-
syni og fjalli um ýmis atvik í lífi hans,
er hér ekki urn að ræða ævisögu hans
1 venjulegum skilningi, heldur eru
þetta frásagnir nokkurra vina hans og
samferðamanna, sem rifja upp kynni
sm af honum og atburðum, sem þeir
hafa lifað með skáldinu. í ritgerðun-
TOn korna fram fjölmargar svipmynd-
lr af skáldinu frá ýmsum skeiðum ævi
þess, senr greinarhöfundar geyma í
minni og gefa lesendunum hlutdeild í
með sér.
Hér er ekki rúnr til þess að rekja
efni þessara ritgerða, en alls eru höf-
undar bókarinnar sextán, sunrir alda-
vinir skáldsins, og lrafa þeir áður
verið taldir í Eimreiðinni.
Að sjálfsögðu eru ritgerðirnar all-
sundurlcitar, enda skrifar lrver einstak-
ur út frá persónulegum kynnum af
skáldinu við mismunandi aðstæður og
á ólíkunr tínrunr. í bókinni koma fram
nrargar skemmtilegar og athyglisverð-
ar upplýsingar unr Davíð Stefánsson,
bæði persónulega og varðandi skáld-
skap hans, senr almenningi lrafa ekki
verið kunnar fyrr. Meðal annars er
sagt frá því, hvernig sunr af kumr-
ustu kvæðum lrans urðu til, og hverjar
orsakir láu til þess. Þá er ýtarlega sagt
frá ætt lratrs og uppruna, uppvaxtar-
árunr, námsferli og störfum; sagt er
lrá hitru nrikla bókasafni hatrs, drepið
á ýmis hugðarmál lrans og tómstunda-
iðju og síðast en ekki sízt rætt unr