Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1966, Qupperneq 104

Eimreiðin - 01.05.1966, Qupperneq 104
192 FJMRF.IÐIX stór augu (87. bls.); livar vinnumenn- irnir halda sig (88. bls.); lialdið þetta út (187. bls.); vatnskar (25fi. bls.); fyrirfyndi/t (272. bls. og víðar); áhugi fyrir (291. bls.). Einar Guðmundsson. Sncebjörn Jónsson: LOKASJÓÐUR. Greinasafn. ísafoldarrentsmiðja h.f. 19fi5. Við lestur þessa greinasafns Snæ- bjarnar Jónssonar kom mér títt í hug, að oftar hefði verið lognmolla og svip- minna um að litast á ritvellinum í þcssu landi seinustu áratugina, ef Snæ- björn Jónsson hefði ekki komið þar jafntítt við sögu og reyndin hafur orðið. Sannleikurinn er sá, að það er feikna starf, sem eftir hann liggur sem kennslubókahöfund, þýðara og greina- höfund, og ég vildi við bæta sem menningarkynni og menningarvörð, því að oft hefur hann gripið vojtn sín, þar sem óvirt var eða jalnvel fótum troðið eitthvað, sent hann kunni að meta og oft var honum hjartfólgið. Ég lield, að ég hafi lesið flest af því, sem frá hans hendi hefur komið seinustu 40 árin, verið lionum ósani- mála um margt, en líka þakklátur fyr- ir margt, og fylgzt af áhuga með ýms- um lijaðningavígum, sem hann hefur átt í um dagana. Minn dómur er sa. að hann hafi jafnan varið sitt mál af einurð og jtekkingu, og oftar liaft rétt að mæla en viðurkennt hefur verið. Sem menningarkynnir hefur hann haldið á loft hinu bezta, hvort sem ís- lenzkt var eða erlerit, og veg hinna mætustu manna vildi hann sem mest- an, og mætti minna á, að suma hma ágætustu ntenn og merka á heims- mælikvarða, og íslandsvini mikla að auki, myndi þjóðin vart kannast við, ef Snæbjarnar hefði ekki notið við. Lokasjóður er þriðja greinasafn höf- undar og liið síðasta frá hans hendi, sent nafnið bendir til .— Snæbjörn réðst ungur maður til starfa hjá þjóð- skörungnum Birni Jónssyni, mat hann ávallt síðan að verðleikum og hélt við harin tryggð og minningu hans, °g samstarf lielur haldizt við það fyi'11" tæki, sent Björn lieitinn Jónsson stofn- aði, en það hefur gefið út bækur Snæ- bjarnar og er sæmd að. Ég býst ekki við, að bækur Snæ- bjarnar séu allar í flokki jteirra bóka, sent kallaðar eru góðar „sölubækm nú á tímum, en hitt veit ég, að Snæ- björn á sinn trygga hóp, og er sú sp<> mín, að bækur hans verði sjaldgæla1 og eftirsóttar, er tímar líða. Ef ég man það rétt, fékk þjóðin sín fyrstu kynni af Snæbirni í Eimreið- inni, að minnsta kosti fékk ég rm'11 fyrstu kynni af honum þar. A. Th.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.