Eimreiðin - 01.05.1966, Page 106
Æ S K A N er stærsta og fjölbreyttasta barna- og unglingablaðið a
íslandi í dag. Hún flytur ávallt mikið af hollum fróðleik, innlendum
og erlendum, og öðru skemmtilegu lesefni við hæfi barna og unglinga.
svo sem: Skemmtilegar framhaldssögur, smásögur, fræðandi greinar
og margs konar þætti, t. d. íþróttaþátt, Frímerkjaþátt, Flugþátt, Fiskt*
ræktarþátt, Garðyrkjuþátt, Matreiðsluþátt, Handavinnuþátt, Spurning'
ar og svör, Esperanto, Uppfinningar og framfarir, Hjálpa mömmn,
Kvikmyndastjörnur, íslendinga sögur, Meistarar málaralistarinnar,
Teiknikennslu, Skipamyndir, sjö framhaldsmyndasögur og margt fleira.
— Árgangurinn 1966 kostar aðeins 175 krónur og verður ekki undir
475 blaðsíðum að stærð, en bók af þeirri stærð og gerð mundi nú
kosta kringum 800 krónur.
Minnizt þess, að eftir því sem áskrifendum ÆSKUNNAR fjölga]>
verður blaðið stærra og fjölbreyttara. — Takmarkið er, að ÆSKAN
komist inn á hvert barnaheimili landsins.
Ekkert barnaheimili getur verið án ÆSKUNNAR-
Ég undirrit......... óska að gerast áskrifandi að Æ S K U N N I •
Nafn: .............................................................
Heimili: ..........................................................
Póststöð: .........................................................
Afgreiðslan er í Kirkjutorgi 4, sími 14235, póstliólf 14, Reykjatí