Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1969, Síða 33

Eimreiðin - 01.05.1969, Síða 33
háskólabréf frá laganema 103 af eðlislægri tilhneigingu til að hálda sönsum, Hverjar’ svo sem kring- umstæðurnar eru. — Mér er gert að sitja aðgerðaláus meðari tekin er væn spilda úr sálarlífi mínu og ummynduð af fræðára, sem greinilega líður sjálfur fyrir klofið sálarlíf. Hima bara í gapastokknum og láta eins og ég sé ekki til meðan aðgerðin fer fram. Lifa uppfrá því eins og maður standi fyrir framan segul, sem dregur til sín hugrenningar manns jafnóðum og þær kvikna. Er óhugnaður þessarar staðreyndar of mikill til að menn geti horfst í augu við hana? j ' Hvernig hefur verið háttáð upplýsingum fræðáranna um stigsmun hins raunverulega á þessum tuttugu námsáruin sem menningin veitir óskabornum sínuni? Einn sagði að ratmveíuleiki væri bara það, sem við skynjum. Annar sagði að raúnveruleiki væri bara það, sem kemur okkur til að skynja. Sá þriðji sagði, að raunveruleiki væri allt nema það, sem við skynjum. Sá fjórði sagði, að raunvéruléiki væri hvorki það sem við skynjum, né hitt, sem við ekki skýnjum, og ekki heldur að öllu leyti, það sem kemur okkur til að skynja, heldur yfirskilvitleg eining, sem stæði að framkvæmd raunveruleikaris óg hefði harin nú aðeins í drögum. Skilningur hvers og eins þessara aðilá hefur mótað minn veruleika. Skólakerfið er smiðja, þar sem þjóðfélágið sníðir sér einstaklinga til þess að koma í stað annarra, sem falla frá, svo að jafrivægi þess raskist ekki þrátt fyrir fráfallið. Sjálfsefling og viðhald allra einkenna er rórill þjóðfélagskerfisins. Og hvert barn ef utanaðkómandi aðili, fram- andi kerfinu. Nýliðinn er irinvígður í hverja launhelgina eftir aðra, ummyndaður og aðlagaður, unz hann télst nógu aðhæfðrir til að hann veiti orku sinni til viðhalds einhverjum þætti þjóðfélagskerfisins; Þann- ig er óskammfeilni og óstýrilæti hættulegir eiginleikar' frá þjóðfélags- legu sjónarmiði, og lielzta verkefni kennarans' er að brjóta niður við- námsþrótt nemandans. Orkan ér beizluð og henni veitt í farvegi: hinir óstýrilátu verða formenn skólafélága og umsjónafmenri. í gegnum allt skólakerfið er lagt að nemánum, að harin trúi margskónar hindur- vitnum, svo sem eins og að látbragð það, sém verið er að þröngva inn á hann er rangfært yfir á fortíð hans, og sjálfsveru hans er neitað til að lama frumkvæðishæfni lians; hjátrú, séin svo gerir kennaranum fært að iðka persónumótun síria á nemandanum án þess að þurfa nokkru sinni að horfast í augu við alvörri verknaðarins. Börn eru miklu rökvísari én fullorðið fólk er ýfirleitt. Þau lifa óhindrað og af óviðjafnanlegum viðbragðsflýti í sínum myndræna ótímabundna heimi meðan þær upplýsingar, sem þeirn er miðlað eru konsekvent. Öll þekkirigaröflun þeirra miðasf við það að færa út mörk þeirrar þekkingar, sem }>au þegar búa yfir; þéirn er í andlegum skiln- ingi lífsnauðsyn að nema samhengi í hlritunum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.