Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1969, Blaðsíða 87

Eimreiðin - 01.05.1969, Blaðsíða 87
Matthias Johannessen: KJAR- VALSKVER - Helgafell. í Kjarvalskveri Matthíasar Jo- hannessen eru sex viðtalsþættir, sem hann hefur átt við listamann- inn á nokkurra ára bili og hafa við- tölin orðið til af mismunadi til- efni. Flest hafa þau áður birtzt í Morgunbþiðinu að undanskildu því síðasta er ber yfirskriftina: Vökunótt fuglsins. Hinir samtals- jiættirnir í bókinni nefnast: Hin heilaga skírn, Vetrarbrautin séð frá tunglinu, Hönkin okkar hinna, Með Kjarval á Þingvöllum og Æsk- an er öll komin í myndir. í viðtölum þeirra Kjarvals og Matthíasar kennir margra grasa um lífið og tilveruna og listina, og ekki er ávallt auðvelt að fylgja Kjarval eftir á fluginu, þegar hon- um tekst uppi og lætur gamminn geysa og hugmyndaflugið þeysa óbeizlað. Hann hefur oftast orðið, þó að Matthías skjóti öðru hvoru inn athugasemdum og spurning- um, er verða tíðum vaki að nýju umræðuefni eða beinir viðræðunni inn á nýjar brautir. En eins oft -uinds injaq jBAiefyf ge is ingunum ósvarað og heldur áfram sínu striki ótruflaður. Þannig fer hann til dæmis að, þegar hann er spurður um æsku sína og uppvaxt- arár. Og það er ekki fyrr en löngu síðar, er Matthías víkur að sama efni aftur, og spyr hvernig hann hafi haft það í uppvextinum, að Kjarval svarar: „Ágætt, það var leikið við mig í náttúrunni og það var flóð og fjara á hverjum degi og svo var manni útvegað eitt Heklu- gos í samtíðinni, heldurðu ekki að það sé ætlaðst til að maður geri eitthvað úr þessu?“ Og þegar Kjarval er um það spurður, hvort hann sé meistari. svarar hann: „Nei — en ég er alltaf að leitast við að sanna mér að meistarinn hafi rétt fyrir sér. Ég er ekki meistari sjálfur, ég er fjósa- maður hans.“ Það eru mörg hnyttin tilsvör í þessari bók og raunar má segja að hún úi og grúi af spakmælum lista- mannsins, þó að einnig séu þar mörg tvíræð tilsvör, sem leggja má út á mismunandi veg; þau leyna á sér alveg eins og sitthvað í mál- verkum Kjarvals, sem ekki liggur öllum í augum uppi við fyrstu sýn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.